Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2020 15:28 Alisson missir af gríðarlega mikilvægum leik hjá Liverpool í næstu viku. Getty/Richard Heathcote Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Alisson er að glíma við meiðsli á mjöðm og er tæpur að ná leiknum á móti Everton sem fer fram 16. mars næstkomandi. Alisson to miss Liverpool's Atlético clash after suffering hip injury. By @AHunterGuardianhttps://t.co/DSFs3JrLh9— Guardian sport (@guardian_sport) March 6, 2020 „Hann er ekki klár á morgun og heldur ekki í næstu viku,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, á blaðamannafundi í dag. Liverpool tapaði fyrri leiknum á móti Atletico Madrid 1-0 í Madrid og má alls ekki fá á sig mark í leiknum á Anfield. „Við verðum að meta stöðuna á honum. Ég myndi segja að það í dag að það sé bara pottþétt að hann komi aftur eftir landsleikjahléið. Við þurfum að bíða og sjá með það hvort hann geti komið fyrr til baka,“ sagði Klopp. Alisson meiddist á æfingu fyrir bikarleikinn á móti Chelsea og missti af þeim leik sem Liverpool tapaði 2-0. Þetta eru önnur stóru meiðslin hans á tímabilinu því hann meiddist á kálfa í leik á móti Norwich í fyrstu umferðinni. Alisson won't appear in Liverpool's Champions League last-16 second leg against Atletico Madrid because of a hip injury. He'll also miss tomorrow's home game against Bournemouth, and things aren't looking good for the Merseyside derby on 16 March. In full— BBC Sport (@BBCSport) March 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Alisson er að glíma við meiðsli á mjöðm og er tæpur að ná leiknum á móti Everton sem fer fram 16. mars næstkomandi. Alisson to miss Liverpool's Atlético clash after suffering hip injury. By @AHunterGuardianhttps://t.co/DSFs3JrLh9— Guardian sport (@guardian_sport) March 6, 2020 „Hann er ekki klár á morgun og heldur ekki í næstu viku,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, á blaðamannafundi í dag. Liverpool tapaði fyrri leiknum á móti Atletico Madrid 1-0 í Madrid og má alls ekki fá á sig mark í leiknum á Anfield. „Við verðum að meta stöðuna á honum. Ég myndi segja að það í dag að það sé bara pottþétt að hann komi aftur eftir landsleikjahléið. Við þurfum að bíða og sjá með það hvort hann geti komið fyrr til baka,“ sagði Klopp. Alisson meiddist á æfingu fyrir bikarleikinn á móti Chelsea og missti af þeim leik sem Liverpool tapaði 2-0. Þetta eru önnur stóru meiðslin hans á tímabilinu því hann meiddist á kálfa í leik á móti Norwich í fyrstu umferðinni. Alisson won't appear in Liverpool's Champions League last-16 second leg against Atletico Madrid because of a hip injury. He'll also miss tomorrow's home game against Bournemouth, and things aren't looking good for the Merseyside derby on 16 March. In full— BBC Sport (@BBCSport) March 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira