Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 17:46 Klopp og aðrir geta tekið gleði sína á ný þar sem Liverpool mun halda áfram að borga full laun starfsmanna sinna. vísir/getty Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. Margir höfðu gagnrýnt þessa ákvörðun; bæði fyrrum leikmenn liðsins sem og stuðningsmenn félagsins. Það var svo síðdegis í dag að félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem Peter Moore, framkvæmdarstjóri félagsins, greindi frá því að þeir væru hættir við að nýta sér úrræðið. #LFC chief executive officer Peter Moore has issued the following letter to supporters. https://t.co/QB30hZJX9T— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 6, 2020 „Við trúum því að við höfum tekið ranga ákvörðun í síðustu viku og biðjumst afsökunar á því,“ sagði meðal annars í bréfinu frá Moore. Liverpool skilaði hagnaði upp á 40 milljónir punda á síðasta ári. „Þrátt fyrir það erum við í stöðu þar sem heilsan er í fyrsta sæti og við fáum ekki tekjur í einhvern tíma. Og eins og í öllum hlutum samfélagsins er mikil óvissa hvað muni gerast núna og í framtíðinni,“ en alla yfirlýsingu Moore má lesa á heimasíðu félagsins. Liverpool have apologised and reversed their decision to place some non-playing staff on furlough.More to follow: https://t.co/BFxCM3nZg5 pic.twitter.com/otykL8ZJYL— BBC Sport (@BBCSport) April 6, 2020 Newcastle, Tottenham, Bournemouth og Norwich eru þau lið í ensku úrvalsdeildinni sem ákváðu að nýta sér úrræðið. Þau hafa ekki fallið frá sinni ákvörðun. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. Margir höfðu gagnrýnt þessa ákvörðun; bæði fyrrum leikmenn liðsins sem og stuðningsmenn félagsins. Það var svo síðdegis í dag að félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem Peter Moore, framkvæmdarstjóri félagsins, greindi frá því að þeir væru hættir við að nýta sér úrræðið. #LFC chief executive officer Peter Moore has issued the following letter to supporters. https://t.co/QB30hZJX9T— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 6, 2020 „Við trúum því að við höfum tekið ranga ákvörðun í síðustu viku og biðjumst afsökunar á því,“ sagði meðal annars í bréfinu frá Moore. Liverpool skilaði hagnaði upp á 40 milljónir punda á síðasta ári. „Þrátt fyrir það erum við í stöðu þar sem heilsan er í fyrsta sæti og við fáum ekki tekjur í einhvern tíma. Og eins og í öllum hlutum samfélagsins er mikil óvissa hvað muni gerast núna og í framtíðinni,“ en alla yfirlýsingu Moore má lesa á heimasíðu félagsins. Liverpool have apologised and reversed their decision to place some non-playing staff on furlough.More to follow: https://t.co/BFxCM3nZg5 pic.twitter.com/otykL8ZJYL— BBC Sport (@BBCSport) April 6, 2020 Newcastle, Tottenham, Bournemouth og Norwich eru þau lið í ensku úrvalsdeildinni sem ákváðu að nýta sér úrræðið. Þau hafa ekki fallið frá sinni ákvörðun.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira