Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 18:00 Stuðningsmenn Liverpool eru vægast sagt ósáttir með ákvörðun félagsins. Vísir/Football 365 Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Hvort Moore einn hafi tekið ákvörðunina er hæðið en hann er allavega skotspónn stuðningsmanna félagsins að svo stöddu. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá ákváð Liverpool, líkt og Newcastle United, Tottenham Hotspur, Bournemouth og Norwich City að nýta sér úrræði stjórnvalda og senda hluta starfsfólks síns í leyfi. #LFC is continuing to deal with a range of challenges caused by the impact of the COVID-19 pandemic and would like to update supporters on the progress that has been made to date. https://t.co/0QAiCSVDv6— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 4, 2020 Það þýðir að ríkisstjórn Bretlands borgar nú 80% launa starfsfólksins á meðan Liverpool borgar aðeins 20% af heildarlaunum þeirra. Stuðningsmenn félagsins eru vægast sagt ósáttir með þetta og hefur Peter Moore fengið það óþvegið á samfélagsmiðlinum Twitter í nær allan dag. Henry Winter, íþróttablaðamaður hjá Times Sport, lét einnig óánægju sína í ljós. Furloughing? Expected better from Liverpool. Coronavirus Job Retention Scheme designed to help smaller, vulnerable businesses weather the storm not give wealthy clubs taxpayers money needed elsewhere. Good that staff getting full wages but furloughing feels against LFC s values.— Henry Winter (@henrywinter) April 4, 2020 Reiði stuðningsmanna snýst að því að yfirvöld standa nú þegar í ströngu þar sem starfsfólk sjúkrahúsa vinnur gífurlega yfirvinnu sökum COVID-19 sem og margir eiga á hættu að missa vinnuna sökum faraldursins. Fólk er þar af leiðandi ekki ánægt með að Liverpool, fyrirtæki sem veltir fleiri milljónum punda, sé að nýta sér þetta neyðarúrræði og þar af leiðandi að taka pening af fólki, fyrirtækjum og samtökum sem nauðsynlega þurfa á honum að halda. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Hvort Moore einn hafi tekið ákvörðunina er hæðið en hann er allavega skotspónn stuðningsmanna félagsins að svo stöddu. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá ákváð Liverpool, líkt og Newcastle United, Tottenham Hotspur, Bournemouth og Norwich City að nýta sér úrræði stjórnvalda og senda hluta starfsfólks síns í leyfi. #LFC is continuing to deal with a range of challenges caused by the impact of the COVID-19 pandemic and would like to update supporters on the progress that has been made to date. https://t.co/0QAiCSVDv6— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 4, 2020 Það þýðir að ríkisstjórn Bretlands borgar nú 80% launa starfsfólksins á meðan Liverpool borgar aðeins 20% af heildarlaunum þeirra. Stuðningsmenn félagsins eru vægast sagt ósáttir með þetta og hefur Peter Moore fengið það óþvegið á samfélagsmiðlinum Twitter í nær allan dag. Henry Winter, íþróttablaðamaður hjá Times Sport, lét einnig óánægju sína í ljós. Furloughing? Expected better from Liverpool. Coronavirus Job Retention Scheme designed to help smaller, vulnerable businesses weather the storm not give wealthy clubs taxpayers money needed elsewhere. Good that staff getting full wages but furloughing feels against LFC s values.— Henry Winter (@henrywinter) April 4, 2020 Reiði stuðningsmanna snýst að því að yfirvöld standa nú þegar í ströngu þar sem starfsfólk sjúkrahúsa vinnur gífurlega yfirvinnu sökum COVID-19 sem og margir eiga á hættu að missa vinnuna sökum faraldursins. Fólk er þar af leiðandi ekki ánægt með að Liverpool, fyrirtæki sem veltir fleiri milljónum punda, sé að nýta sér þetta neyðarúrræði og þar af leiðandi að taka pening af fólki, fyrirtækjum og samtökum sem nauðsynlega þurfa á honum að halda.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00