Ósáttur með ákvörðun Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 23:00 Carragher, sem starfar í dag fyrir Sky, er ósáttur með sitt fyrrum félag. EPA-EFE/PETER POWELL Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er allt annað en sáttur með ákvörðun Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag þá ákvað Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda sem gerir þeim kleift að þurfa ekki að borga nema 20% launa starfsmanna sinna. Ekki er um að ræða leikmenn liðsins en þó nokkrir starfsmenn félagsins hafa verið sendir í leyfi. Það þýðir að stjórnvöld í Bretlandi þurfa nú að greiða starfsmönnunum 80% launa sinna. Hin 20% borgar Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool hafa tekið þessum fréttum vægast sagt illa og hefur framkvæmdastjóri félagsins, Peter Moore, fengið sinn skerf af gagnrýnni á samfélagsmiðlinum Twitter. Nú hefur Carragher tekið í sama streng. Hann er vægast sagt ósáttur með ákvörðun félagsins og nýtir sér einnig Twitter til að láta skoðun sína í ljós. Jurgen Klopp showed compassion for all at the start of this pandemic, senior players heavily involved in @premierleague players taking wage cuts. Then all that respect & goodwill is lost, poor this @LFC https://t.co/9bE8Rw1veE— Jamie Carragher (@Carra23) April 4, 2020 „Jürgen Klopp sýndi mikla samúð í byrjun faraldursins og leikmenn spiluðu stórt hlutverk í lækkun launa. Góðviljinn og virðingin sem fylgdi því er nú horfinn. Lélegt þetta Liverpool,“ segir Carragher. Reikna má með því að Liverpool gefi út yfirlýsingu á komandi dögum en félagið reiknaði eflaust ekki með því að þessi ákvörðun myndi draga slíkan dilk á eftir sér. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4. apríl 2020 18:00 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er allt annað en sáttur með ákvörðun Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag þá ákvað Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda sem gerir þeim kleift að þurfa ekki að borga nema 20% launa starfsmanna sinna. Ekki er um að ræða leikmenn liðsins en þó nokkrir starfsmenn félagsins hafa verið sendir í leyfi. Það þýðir að stjórnvöld í Bretlandi þurfa nú að greiða starfsmönnunum 80% launa sinna. Hin 20% borgar Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool hafa tekið þessum fréttum vægast sagt illa og hefur framkvæmdastjóri félagsins, Peter Moore, fengið sinn skerf af gagnrýnni á samfélagsmiðlinum Twitter. Nú hefur Carragher tekið í sama streng. Hann er vægast sagt ósáttur með ákvörðun félagsins og nýtir sér einnig Twitter til að láta skoðun sína í ljós. Jurgen Klopp showed compassion for all at the start of this pandemic, senior players heavily involved in @premierleague players taking wage cuts. Then all that respect & goodwill is lost, poor this @LFC https://t.co/9bE8Rw1veE— Jamie Carragher (@Carra23) April 4, 2020 „Jürgen Klopp sýndi mikla samúð í byrjun faraldursins og leikmenn spiluðu stórt hlutverk í lækkun launa. Góðviljinn og virðingin sem fylgdi því er nú horfinn. Lélegt þetta Liverpool,“ segir Carragher. Reikna má með því að Liverpool gefi út yfirlýsingu á komandi dögum en félagið reiknaði eflaust ekki með því að þessi ákvörðun myndi draga slíkan dilk á eftir sér.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4. apríl 2020 18:00 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4. apríl 2020 18:00
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00