Shrewsbury tapar meira en 80 milljónum á ákvörðun Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 11:30 Leikmenn Shrewsbury Town fá víti í fyrri leiknum. Getty/Richard Heathcote Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld ekki frekar en stjörnur aðaliðsfélags þrátt fyrir að Liverpool mæti þar Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni. Shrewsbury Town náði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum og tryggði sér um leið annan leik en lið berjast í kvöld um sæti í sextán liða úrslitunum þar til að úrslitin ráðast. Jürgen Klopp var búinn að gefa sínum mönnum frjálsan tíma í vetrarfríinu og var ekki tilbúinn að stytta frí leikmannanna sinna. Þrátt fyrir að sigurlíkur Shrewsbury Town aukist mikið með þessari ákvörðun þýska knattspyrnustjórans þá missir félagið einnig af miklum peningum vegna hennar. Sam Ricketts, knattspyrnustjóri Shrewsbury Town, segir að félagið muni missa af um 500 þúsund pundum vegna þessarar ákvörðunar Jürgen Klopp en það er meira en 81 milljón í íslenskum krónum. „Þetta er risastórt. Tekjurnar eru lífsnauðsynlegar fyrir félag eins og okkar sem er að viðhalda sjálfu sér,“ sagði Sam Ricketts. „Félag eins og okkar á það að geta aflað 600 þúsund pundum með því að mæta aðalliði Liverpool en í staðinn erum við bara að frá hundrað þúsund pund. Hver einasta króna skiptir máli hjá okkar félagi. Mestu vonbrigðin eru því að missa af þessum tekjum,“ sagði Sam Ricketts. Liverpool ákvað að selja miðana á leikinn á helmingsafslætti vegna þess að aðalliðið verður ekki á svæðinu og það hefur mikil áhrif á tekjur Shrewsbury. Félagið fær nú á bilinu 100 til 150 þúsund pund í stað þess að fá meira en tvöfalda þá upphæð. Félagið tapar líka peningi á því að leikurinn verður ekki í beinni sjónvarpsútsendingu og Shrewsbury verður því líka af tekjum vegna sjónvarpsréttarins. Shrewsbury getur samt glatt sig yfir því að liðið fær leik á móti Chelsea í næstum umferð slái liðið Liverpool út í kvöld. Þar gæti félagið fengið meiri tekjur. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld ekki frekar en stjörnur aðaliðsfélags þrátt fyrir að Liverpool mæti þar Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni. Shrewsbury Town náði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum og tryggði sér um leið annan leik en lið berjast í kvöld um sæti í sextán liða úrslitunum þar til að úrslitin ráðast. Jürgen Klopp var búinn að gefa sínum mönnum frjálsan tíma í vetrarfríinu og var ekki tilbúinn að stytta frí leikmannanna sinna. Þrátt fyrir að sigurlíkur Shrewsbury Town aukist mikið með þessari ákvörðun þýska knattspyrnustjórans þá missir félagið einnig af miklum peningum vegna hennar. Sam Ricketts, knattspyrnustjóri Shrewsbury Town, segir að félagið muni missa af um 500 þúsund pundum vegna þessarar ákvörðunar Jürgen Klopp en það er meira en 81 milljón í íslenskum krónum. „Þetta er risastórt. Tekjurnar eru lífsnauðsynlegar fyrir félag eins og okkar sem er að viðhalda sjálfu sér,“ sagði Sam Ricketts. „Félag eins og okkar á það að geta aflað 600 þúsund pundum með því að mæta aðalliði Liverpool en í staðinn erum við bara að frá hundrað þúsund pund. Hver einasta króna skiptir máli hjá okkar félagi. Mestu vonbrigðin eru því að missa af þessum tekjum,“ sagði Sam Ricketts. Liverpool ákvað að selja miðana á leikinn á helmingsafslætti vegna þess að aðalliðið verður ekki á svæðinu og það hefur mikil áhrif á tekjur Shrewsbury. Félagið fær nú á bilinu 100 til 150 þúsund pund í stað þess að fá meira en tvöfalda þá upphæð. Félagið tapar líka peningi á því að leikurinn verður ekki í beinni sjónvarpsútsendingu og Shrewsbury verður því líka af tekjum vegna sjónvarpsréttarins. Shrewsbury getur samt glatt sig yfir því að liðið fær leik á móti Chelsea í næstum umferð slái liðið Liverpool út í kvöld. Þar gæti félagið fengið meiri tekjur.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira