Firmino sviptur ökuréttindum í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2017 15:41 Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs.Firmino var tekinn fullur undir stýri á aðfangadagskvöld og þurfti að mæta fyrir dóm í Liverpool í dag. Þar var Brasilíumaðurinn sviptur ökuréttindum í ár auk þess sem hann þarf að borga 20.000 punda sekt. Það samsvarar tæpum þremur milljónum íslenskra króna. Firmino viðurkenndi brot sitt og baðst afsökunar á því. „Ég bið félagið, stjórann, samherjana og stuðningsmennina á afsökunar. Það sem ég gerði var rangt og ég setti slæmt fordæmi,“ sagði Firmino. „Ég lofa öllum í Liverpool-fjölskyldunni að ég mun læra af þessum mistökum og þau munu ekki endurtaka sig í framtíðinni.“ Firmino hefur skorað átta mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26. desember 2016 13:30 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Búið að kæra Firmino fyrir að aka undir áhrifum Á að mæta í réttarsalinn sama dag og Liverpool spilar gegn Chelsea. 27. desember 2016 08:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs.Firmino var tekinn fullur undir stýri á aðfangadagskvöld og þurfti að mæta fyrir dóm í Liverpool í dag. Þar var Brasilíumaðurinn sviptur ökuréttindum í ár auk þess sem hann þarf að borga 20.000 punda sekt. Það samsvarar tæpum þremur milljónum íslenskra króna. Firmino viðurkenndi brot sitt og baðst afsökunar á því. „Ég bið félagið, stjórann, samherjana og stuðningsmennina á afsökunar. Það sem ég gerði var rangt og ég setti slæmt fordæmi,“ sagði Firmino. „Ég lofa öllum í Liverpool-fjölskyldunni að ég mun læra af þessum mistökum og þau munu ekki endurtaka sig í framtíðinni.“ Firmino hefur skorað átta mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26. desember 2016 13:30 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Búið að kæra Firmino fyrir að aka undir áhrifum Á að mæta í réttarsalinn sama dag og Liverpool spilar gegn Chelsea. 27. desember 2016 08:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00
Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30
Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00
Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15
Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45
Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26. desember 2016 13:30
Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45
Búið að kæra Firmino fyrir að aka undir áhrifum Á að mæta í réttarsalinn sama dag og Liverpool spilar gegn Chelsea. 27. desember 2016 08:30
Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30
Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1. febrúar 2017 13:00