Basajev deyr í næturárás 11. júlí 2006 07:00 Sjamíl Basajev Basajev er talinn hafa verið forsprakki einnar hrikalegustu hryðjuverkaárásar síðustu ára, gíslatökunnar í Beslan. MYND/AP Sjamíl Basajev, uppreisnarleiðtogi frá Tsjetsjeníu, var drepinn í gær í aðgerð rússneskra stjórnvalda, að sögn yfirmanns rússnesku alríkislögreglunnar, Nikolai Patrúsjev. Patrúsjev tilkynnti Vladimír Pútín Rússlandsforseta, í beinni sjónvarpsútsendingu, að Basajev hefði verið drepinn í næturáhlaupi aðfaranótt mánudags í sjálfstjórnarhéraðinu Ingúsetíu. Basajev var fjörutíu og eins árs að aldri. Auk hans létust margir aðrir uppreisnarmenn í árásinni. Pútín kallaði morðið "réttláta hefnd" fyrir árásirnar í september 2004, þegar um þrjátíu tsjetsjenskir byssumenn tóku skóla í bænum Beslan í Norður-Ossetíu herskildi og héldu börnum og kennurum í gíslingu. Gíslatakan endaði í blóðbaði tveimur dögum seinna og 331 óbreyttur borgari lét lífið. Basajev lýsti því yfir í kjölfarið að hann bæri ábyrgð á árásunum. Rússnesk stjórnvöld töldu að aðskilnaðarsinnar mundu láta til sín taka á fundi G-8 ríkjanna í Pétursborg sem hefst um næstu helgi. Forseti héraðsstjórnar Tsjetsjeníu, sem studd er af rússneskum stjórnvöldum, sagðist vona að lát Basajevs markaði endalok baráttunnar gegn vígahópum aðskilnaðarsinna. Erlent Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Sjá meira
Sjamíl Basajev, uppreisnarleiðtogi frá Tsjetsjeníu, var drepinn í gær í aðgerð rússneskra stjórnvalda, að sögn yfirmanns rússnesku alríkislögreglunnar, Nikolai Patrúsjev. Patrúsjev tilkynnti Vladimír Pútín Rússlandsforseta, í beinni sjónvarpsútsendingu, að Basajev hefði verið drepinn í næturáhlaupi aðfaranótt mánudags í sjálfstjórnarhéraðinu Ingúsetíu. Basajev var fjörutíu og eins árs að aldri. Auk hans létust margir aðrir uppreisnarmenn í árásinni. Pútín kallaði morðið "réttláta hefnd" fyrir árásirnar í september 2004, þegar um þrjátíu tsjetsjenskir byssumenn tóku skóla í bænum Beslan í Norður-Ossetíu herskildi og héldu börnum og kennurum í gíslingu. Gíslatakan endaði í blóðbaði tveimur dögum seinna og 331 óbreyttur borgari lét lífið. Basajev lýsti því yfir í kjölfarið að hann bæri ábyrgð á árásunum. Rússnesk stjórnvöld töldu að aðskilnaðarsinnar mundu láta til sín taka á fundi G-8 ríkjanna í Pétursborg sem hefst um næstu helgi. Forseti héraðsstjórnar Tsjetsjeníu, sem studd er af rússneskum stjórnvöldum, sagðist vona að lát Basajevs markaði endalok baráttunnar gegn vígahópum aðskilnaðarsinna.
Erlent Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Sjá meira