Oscar Pistorius tók af sér gervifæturna til að sýna fram á varnarleysi sitt Birgir Olgeirsson skrifar 15. júní 2016 14:07 Oscar Pistorius í réttarsal í dag. Vísir/EPA Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius tók af sér gervifæturna til að sýna fram á varnarleysi sitt við réttarhöld í Pretoríu í Suður Afríku í dag þar sem refsing yfir honum er ákveðin. Pistorius var fundinn sekur um að hafa orðið kærustu sinni að bana þegar hann taldi sig vera að skjóta á innbrotsþjóf í gegnum baðherbergishurð á heimili hans í Pretoríu á Valentínusardeginum árið 2013. Fyrst var Pistorius sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku breytti dóminum seint á síðasta ári og var Pistorius þá sakfelldur fyrir morð. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Þetta er þriðji dagurinn við þessi réttarhöld en í gær gaf Ebba Guðný Guðmundsdóttir skýrslu fyrir dómi þar sem hún sagði frá starfi Pistoriusar með börnum. Pistorius og sonur Ebbu, Hafliði, eiga við sömu fötlun að stríða og sagði hún Pistorius hafa veitt þeim mikla hjálp.Sjá einnig: Ebba Guðný gaf skýrslu í máli Pistoriusar: „Vinátta okkar var yndisleg“Það var verjandi Pistoriusar, Barry Roux, sem bað spretthlauparann um að taka af sér gervifæturna til að sýna fram á að hann eigi skilið vægð frá dómaranum við ákvörðun refsingarinnar.Eftir að hafa tekið af sér gervifæturna staulaðist hann um réttarsalinn áður en hann hallaði sér að skenk sem verjandinn hans notaðist við.Pistorius var án gervifótanna þegar hann skaut Steenkamp til bana. Við réttarhöldin sagðist hann hafa fundið til varnarleysis gagnvart innbrotsþjófi sem hann taldi vera inni á heimili hans. „Þetta er manneskja, klukkan er þrjú að morgni, það er dimmt. Hann er á stúfunum, ekki fótunum, hann er ekki að hlaupa um eftir braut. Hann þjáist af kvíðaröskun. Þegar hann var á stúfunum er jafnvægi hans ekki gott og átti því ekki möguleika á að verja sig. Hann var hræddur og með kvíðaröskun. Það verður að horfa til fötlunar hans til að setja þetta mál í samhengi. Tengdar fréttir Ebba Guðný gaf skýrslu í máli Pistoriusar: "Vinátta okkar var yndisleg“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir veitti dómnum innsýn í starf Oscar Pistoriusar með börnum. 14. júní 2016 10:15 Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13. september 2014 11:00 Fjölmargir heiðra minningu Reevu Steenkamp Oscar Pistorius mun verja jólunum í stofufangelsi heima hjá föðurbróður sínum. 3. desember 2015 22:15 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius tók af sér gervifæturna til að sýna fram á varnarleysi sitt við réttarhöld í Pretoríu í Suður Afríku í dag þar sem refsing yfir honum er ákveðin. Pistorius var fundinn sekur um að hafa orðið kærustu sinni að bana þegar hann taldi sig vera að skjóta á innbrotsþjóf í gegnum baðherbergishurð á heimili hans í Pretoríu á Valentínusardeginum árið 2013. Fyrst var Pistorius sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku breytti dóminum seint á síðasta ári og var Pistorius þá sakfelldur fyrir morð. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Þetta er þriðji dagurinn við þessi réttarhöld en í gær gaf Ebba Guðný Guðmundsdóttir skýrslu fyrir dómi þar sem hún sagði frá starfi Pistoriusar með börnum. Pistorius og sonur Ebbu, Hafliði, eiga við sömu fötlun að stríða og sagði hún Pistorius hafa veitt þeim mikla hjálp.Sjá einnig: Ebba Guðný gaf skýrslu í máli Pistoriusar: „Vinátta okkar var yndisleg“Það var verjandi Pistoriusar, Barry Roux, sem bað spretthlauparann um að taka af sér gervifæturna til að sýna fram á að hann eigi skilið vægð frá dómaranum við ákvörðun refsingarinnar.Eftir að hafa tekið af sér gervifæturna staulaðist hann um réttarsalinn áður en hann hallaði sér að skenk sem verjandinn hans notaðist við.Pistorius var án gervifótanna þegar hann skaut Steenkamp til bana. Við réttarhöldin sagðist hann hafa fundið til varnarleysis gagnvart innbrotsþjófi sem hann taldi vera inni á heimili hans. „Þetta er manneskja, klukkan er þrjú að morgni, það er dimmt. Hann er á stúfunum, ekki fótunum, hann er ekki að hlaupa um eftir braut. Hann þjáist af kvíðaröskun. Þegar hann var á stúfunum er jafnvægi hans ekki gott og átti því ekki möguleika á að verja sig. Hann var hræddur og með kvíðaröskun. Það verður að horfa til fötlunar hans til að setja þetta mál í samhengi.
Tengdar fréttir Ebba Guðný gaf skýrslu í máli Pistoriusar: "Vinátta okkar var yndisleg“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir veitti dómnum innsýn í starf Oscar Pistoriusar með börnum. 14. júní 2016 10:15 Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13. september 2014 11:00 Fjölmargir heiðra minningu Reevu Steenkamp Oscar Pistorius mun verja jólunum í stofufangelsi heima hjá föðurbróður sínum. 3. desember 2015 22:15 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Ebba Guðný gaf skýrslu í máli Pistoriusar: "Vinátta okkar var yndisleg“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir veitti dómnum innsýn í starf Oscar Pistoriusar með börnum. 14. júní 2016 10:15
Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13. september 2014 11:00
Fjölmargir heiðra minningu Reevu Steenkamp Oscar Pistorius mun verja jólunum í stofufangelsi heima hjá föðurbróður sínum. 3. desember 2015 22:15