Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 21:00 Rudiger varð fyrir kynþáttafordómum frá stuðningsmönnum Tottenham í dag. vísir/getty Óhætt er að segja að áhorfendur á leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi orðið sér til háborinnar skammar og nokkuð ljóst að ensk knattspyrna á langt í land í baráttunni við kynþáttafordóma. Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna en án árangurs. Samkvæmt knattspyrnureglum hefði átt að stöðva leikinn í kjölfarið en það var þó ekki gert. Þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger var helsta fórnarlamb kynþáttaníðsins og lét dómara leiksins vita af því. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem augljósir kynþáttafordómar líta dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni en brasilíski miðjumaðurinn Fred fékk að finna fyrir því í Manchester slag City og United á Etihad leikvangnum á dögunum. Fjölmörg álíka atvik hafa komið upp á knattspyrnuleikvöngum Englands á undanförnu ári. "Toni came to me and told me he was hearing some racism so I reported it to the referee immediately." Cesar Azpilicueta explains what happened in the second half regarding the alleged racial abuse of Antonio Rudiger.More: https://t.co/hLX4OCiTB7 pic.twitter.com/T6L7VP6gdT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8. desember 2019 12:00 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira
Óhætt er að segja að áhorfendur á leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi orðið sér til háborinnar skammar og nokkuð ljóst að ensk knattspyrna á langt í land í baráttunni við kynþáttafordóma. Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna en án árangurs. Samkvæmt knattspyrnureglum hefði átt að stöðva leikinn í kjölfarið en það var þó ekki gert. Þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger var helsta fórnarlamb kynþáttaníðsins og lét dómara leiksins vita af því. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem augljósir kynþáttafordómar líta dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni en brasilíski miðjumaðurinn Fred fékk að finna fyrir því í Manchester slag City og United á Etihad leikvangnum á dögunum. Fjölmörg álíka atvik hafa komið upp á knattspyrnuleikvöngum Englands á undanförnu ári. "Toni came to me and told me he was hearing some racism so I reported it to the referee immediately." Cesar Azpilicueta explains what happened in the second half regarding the alleged racial abuse of Antonio Rudiger.More: https://t.co/hLX4OCiTB7 pic.twitter.com/T6L7VP6gdT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8. desember 2019 12:00 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira
Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8. desember 2019 12:00
Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00