Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2019 07:28 Lík eins þeirra sem féllu í árásinni borið til grafar í dag. Vísir/EPA Sjálfsmorðssprengjumaður var að minnsta kosti 63 að bana og særði 180 til viðbótar þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp í miðri brúðkaupsathöfn í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gær. Talibanar neita ábyrgð á ódæðinu og engir aðrir hópar hafa viðurkennt að hafa staðið að því. Sprengjan sprakk í vesturhluta borgarinnar þar sem aðallega sjíamúslimar búa um klukkan 22:40 að staðartíma í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að herskáir súnnímúslimar, þar á meðal talibanar og Ríki íslams, hafi ítrekað ráðist á sjíaminnihlutann í Afganistan og Pakistan. Kynin eru alla jafna aðskilin í afgönskum brúðkaupum. Vitni segir að hann hafi verið á kvennasvæðinu þegar hann heyrði mikla sprengingu á karlasvæðinu. „Allir hlupu út hrópandi og grátandi,“ sagði Mohammad Farhag, einn brúðkaupsgestanna. Salurinn hafi verið fullur reyks í um tuttugu mínútur eftir sprenginguna. Nær allir á karlasvæðinu hafi látið lífið eða særst. Enn hafi verið að flytja lík af svæðinu tveimur klukkustundum eftir sprenginguna. Talsmaður talibana, sem nú semja um frið í landinu við Bandaríkjastjórn, sagðist fordæma árásina harðlega. „Það er engin réttlæting til fyrir svo yfirveguðum og hrottafengnum morðum sem beinast að konum og börnum,“ sagði Zabiullah Mujaheed, talsmaður talibana. Afganistan Tengdar fréttir Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Sjá meira
Sjálfsmorðssprengjumaður var að minnsta kosti 63 að bana og særði 180 til viðbótar þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp í miðri brúðkaupsathöfn í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gær. Talibanar neita ábyrgð á ódæðinu og engir aðrir hópar hafa viðurkennt að hafa staðið að því. Sprengjan sprakk í vesturhluta borgarinnar þar sem aðallega sjíamúslimar búa um klukkan 22:40 að staðartíma í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að herskáir súnnímúslimar, þar á meðal talibanar og Ríki íslams, hafi ítrekað ráðist á sjíaminnihlutann í Afganistan og Pakistan. Kynin eru alla jafna aðskilin í afgönskum brúðkaupum. Vitni segir að hann hafi verið á kvennasvæðinu þegar hann heyrði mikla sprengingu á karlasvæðinu. „Allir hlupu út hrópandi og grátandi,“ sagði Mohammad Farhag, einn brúðkaupsgestanna. Salurinn hafi verið fullur reyks í um tuttugu mínútur eftir sprenginguna. Nær allir á karlasvæðinu hafi látið lífið eða særst. Enn hafi verið að flytja lík af svæðinu tveimur klukkustundum eftir sprenginguna. Talsmaður talibana, sem nú semja um frið í landinu við Bandaríkjastjórn, sagðist fordæma árásina harðlega. „Það er engin réttlæting til fyrir svo yfirveguðum og hrottafengnum morðum sem beinast að konum og börnum,“ sagði Zabiullah Mujaheed, talsmaður talibana.
Afganistan Tengdar fréttir Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Sjá meira
Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38