Fjölskylda Brendan Rodgers faldi sig á meðan þjófar fóru um húsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 15:45 Brendan Rodgers var upptekinn með Leicester liðinu í Englandi. Getty/ Leila Coker Brendan Rodgers, nýr stjóri Leicester City og fyrrum stjóri Liverpool og Celtic, lenti í því að þjófar brutust inn í hús hans í Glasgow. Það sem meira er að fjölskylda hans var heima. Eiginkona Brendan Rodgers og stjúpdóttir hans hlupu inn á baðherbergi og földu sig fyrir þjófunum en Sky Sports segir frá. Brendan Rodgers var upptekinn með Leicester liðinu í Englandi og þær mæðgur voru því einar heima. Charlotte, kona Brendan Rodgers, var í húsinu ásamt sex ára gamalli dóttur sinni Lola en hús þeirra er í úthverfi Glasgow.SKY SOURCES: Brendan Rodgers’ wife and six-year-old step-daughter barricaded themselves in bathroom as their Glasgow home was burgled in the early hours of this morning. #SSNhttps://t.co/GRo0NGzmUCpic.twitter.com/GobnyEQzkK — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2019Klukkan eitt um nóttina vöknuðu þær mæðgur við raddir á neðri hæðinni en tveir þjófar fóru þá um húsið og stálu öllu sem þeir sáu verðmæti í. Þjófarnir komu síðan inn í svefnherbergið og beindu vasaljósi á Charlotte og Lolu sem öskruðu upp en tókst síðan að komast inn á baðherbergi og læsa að sér. Þjófarnir flúðu í framhaldinu með nokkra kassa með dóti sem var að koma frá skrifstofu hans hjá Celtic. Í kössunum voru meðal annars öll verðlaunin sem Brendan Rodgers vann á tveimur og hálfu ári með Celtic.WATCH: Sky sources say Brendan Rodgers' wife and six-year-old step-daughter barricaded themselves in the bathroom, as their Glasgow home was burgled in the early hours of this morning. Full story: https://t.co/gSeuYRBGsXpic.twitter.com/GedYjymW0R — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2019Charlotte og Lola voru í mikli áfalli eftir þessa óskemmtilegu upplifun en báðar samt ómeiddar. Skoska lögreglan rannsakar nú málið. Undir stjórn Rodgers vann Celtic liðið sjö titla í röð og vann þrefalt bæði 2017 og 2018. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Brendan Rodgers, nýr stjóri Leicester City og fyrrum stjóri Liverpool og Celtic, lenti í því að þjófar brutust inn í hús hans í Glasgow. Það sem meira er að fjölskylda hans var heima. Eiginkona Brendan Rodgers og stjúpdóttir hans hlupu inn á baðherbergi og földu sig fyrir þjófunum en Sky Sports segir frá. Brendan Rodgers var upptekinn með Leicester liðinu í Englandi og þær mæðgur voru því einar heima. Charlotte, kona Brendan Rodgers, var í húsinu ásamt sex ára gamalli dóttur sinni Lola en hús þeirra er í úthverfi Glasgow.SKY SOURCES: Brendan Rodgers’ wife and six-year-old step-daughter barricaded themselves in bathroom as their Glasgow home was burgled in the early hours of this morning. #SSNhttps://t.co/GRo0NGzmUCpic.twitter.com/GobnyEQzkK — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2019Klukkan eitt um nóttina vöknuðu þær mæðgur við raddir á neðri hæðinni en tveir þjófar fóru þá um húsið og stálu öllu sem þeir sáu verðmæti í. Þjófarnir komu síðan inn í svefnherbergið og beindu vasaljósi á Charlotte og Lolu sem öskruðu upp en tókst síðan að komast inn á baðherbergi og læsa að sér. Þjófarnir flúðu í framhaldinu með nokkra kassa með dóti sem var að koma frá skrifstofu hans hjá Celtic. Í kössunum voru meðal annars öll verðlaunin sem Brendan Rodgers vann á tveimur og hálfu ári með Celtic.WATCH: Sky sources say Brendan Rodgers' wife and six-year-old step-daughter barricaded themselves in the bathroom, as their Glasgow home was burgled in the early hours of this morning. Full story: https://t.co/gSeuYRBGsXpic.twitter.com/GedYjymW0R — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2019Charlotte og Lola voru í mikli áfalli eftir þessa óskemmtilegu upplifun en báðar samt ómeiddar. Skoska lögreglan rannsakar nú málið. Undir stjórn Rodgers vann Celtic liðið sjö titla í röð og vann þrefalt bæði 2017 og 2018.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira