Æðstu menn Arsenal standa þétt við bakið á Emery Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 13:00 Vonleysi blasir yfir Emery. vísir/getty Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá því að æðstu menn innan Arsenal standi þétt við bakið á stjóra liðsins, Unai Emery, þrátt fyrir slakan árangur liðsins. Á laugardaginn tapaði Arsenal 2-0 sannfærandi fyrir Leicester á útivelli og hefur gengi liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og er einungis búið að vinna fjóra af fyrstu tólf leikjunum. Liðið er átta stigum á eftir Meistaradeildarsæti.Arsenal's hierarchy are "100%" behind manager Unai Emery and plan to wait until the summer before making a decision on the Spaniard's future. (Source: The Athletic) pic.twitter.com/MqdAmiBhJF — Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 11, 2019 Þrátt fyrir slakan árangur og að liðið hafi ekki unnið leik í úrvalsdeildinni síðan 6. október eru æðstu menn Arsenal ekki á þeim buxunum að láta Spánverjann fara. Hann mun fá traustið áfram og verður í brúnni þangað til næsta sumar, að minnsta kosti, en þá rennur samningur hans við félagð út. Þá verður tekinn ákvörðun um framhaldið. Enski boltinn Tengdar fréttir Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00 Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30 Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00 Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá því að æðstu menn innan Arsenal standi þétt við bakið á stjóra liðsins, Unai Emery, þrátt fyrir slakan árangur liðsins. Á laugardaginn tapaði Arsenal 2-0 sannfærandi fyrir Leicester á útivelli og hefur gengi liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og er einungis búið að vinna fjóra af fyrstu tólf leikjunum. Liðið er átta stigum á eftir Meistaradeildarsæti.Arsenal's hierarchy are "100%" behind manager Unai Emery and plan to wait until the summer before making a decision on the Spaniard's future. (Source: The Athletic) pic.twitter.com/MqdAmiBhJF — Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 11, 2019 Þrátt fyrir slakan árangur og að liðið hafi ekki unnið leik í úrvalsdeildinni síðan 6. október eru æðstu menn Arsenal ekki á þeim buxunum að láta Spánverjann fara. Hann mun fá traustið áfram og verður í brúnni þangað til næsta sumar, að minnsta kosti, en þá rennur samningur hans við félagð út. Þá verður tekinn ákvörðun um framhaldið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00 Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30 Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00 Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00
Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30
Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00
Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15
Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00