Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 19:44 Granit fer af velli á sunnudaginn. vísir/getty Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir atburðarás helgarinnar sem vakti mikla athygli er honum var skipt útaf í leiknum gegn Crystal Palace á heimavelli. Svisslendingurinn brást illa við er honum var skipt af velli en stuðningsmenn Arsenal virtust ánægðir með skiptinguna. Þeir púuðu á fyrirliðann sem brást illur við og reif af sér treyjuna og grýtti henni í jörðina. Magt og mikið hefur verið rætt um atvikið Xhaka var svo ekki í leikmannahópi Arsenal sem mætti Liverpool í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Nú hefur hann sent frá sér yfirlýsingu. „Eftir að hafa tekið smá tíma til að velta fyrir mér því sem gerðist á sunnudaginn hef ég ákveðið að útskýra þetta fyrir ykkur í stað þess að koma bara með stutt svar,“ byrjaði Xhaka á að skrifa. Xhaka fór síðan í gegnum atburðarásina en ljóst er að sá svissneski hefur þurft að þola margt á samfélagsmiðlum undanfarna daga og vikur.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 „Fólk hefur sagt hluti eins og: Við munum brjóta á þér lappirnar, drepa konuna þína og vonandi fær dóttir þín krabbamein. Þetta hefur hrært við mér og það sauð svo á mér er ég fékk höfnunina á sunnudaginn,“ sagði Xhaka. Hann endaði svo bréfið á því að hann vonaðist til þess að þetta atvik væri að baki bæði stuðningsmenn og leikmaðurinn sjálfur gæti horft fram á við á jákvæðan hátt. Óvíst er hvort að hann verði í leikmannahópi Arsenal um helgina en bréfið í heild sinni má sjá hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Sjá meira
Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir atburðarás helgarinnar sem vakti mikla athygli er honum var skipt útaf í leiknum gegn Crystal Palace á heimavelli. Svisslendingurinn brást illa við er honum var skipt af velli en stuðningsmenn Arsenal virtust ánægðir með skiptinguna. Þeir púuðu á fyrirliðann sem brást illur við og reif af sér treyjuna og grýtti henni í jörðina. Magt og mikið hefur verið rætt um atvikið Xhaka var svo ekki í leikmannahópi Arsenal sem mætti Liverpool í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Nú hefur hann sent frá sér yfirlýsingu. „Eftir að hafa tekið smá tíma til að velta fyrir mér því sem gerðist á sunnudaginn hef ég ákveðið að útskýra þetta fyrir ykkur í stað þess að koma bara með stutt svar,“ byrjaði Xhaka á að skrifa. Xhaka fór síðan í gegnum atburðarásina en ljóst er að sá svissneski hefur þurft að þola margt á samfélagsmiðlum undanfarna daga og vikur.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 „Fólk hefur sagt hluti eins og: Við munum brjóta á þér lappirnar, drepa konuna þína og vonandi fær dóttir þín krabbamein. Þetta hefur hrært við mér og það sauð svo á mér er ég fékk höfnunina á sunnudaginn,“ sagði Xhaka. Hann endaði svo bréfið á því að hann vonaðist til þess að þetta atvik væri að baki bæði stuðningsmenn og leikmaðurinn sjálfur gæti horft fram á við á jákvæðan hátt. Óvíst er hvort að hann verði í leikmannahópi Arsenal um helgina en bréfið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Sjá meira
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30
Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15