„Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. nóvember 2019 22:45 Robbie Savage er alltaf léttur. vísir/getty Fyrrum landsliðsmaður Wales og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, Robbie Savage, hefur skrifað undir samning við Stockport Town. Stockport leikur í tíundu efstu deild Englands en Savage hefur verið með skóna á hillunni í átta ár. Hann lék síðast með Derby í ensku b-deildinni árið 2011. Síðan þá hefur hann getið sér gott orð sem knattspyrnuspekingur í sjónvarpi en á ferli sínum spilaði Savage meðal annars með Leicester og Blackburn."My son had to go out and buy me some boots today!" Robbie Savage has signed for a team EIGHT years after retirement! Full story: https://t.co/appKaKGrmXpic.twitter.com/HKH2Qv3Mkf — BBC Sport (@BBCSport) November 24, 2019 „Þetta er ekki markaðsbragð. Ég ætla að reyna hjálpa ungum leikmönnum í leiknum,“ sagði Savage eftir að hann hafi skrifað undir samninginn. „Ég mun ekki hleypa allan leikinn. Ég þarf ferskar lappir í kringum mig. Sonur minn þurfti að fara og kaupa skó á mig í dag. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig.“ Savage sló svo á létta strengi undir lokin. „Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér.“"What a great opportunity for a youngster to play with a legend like me" This is not a drill... After eight years - @RobbieSavage8 is coming out of retirement! We'll let the man himself explain why he's signed for 10th tier non-league side Stockport Town#BBC606pic.twitter.com/9RqYWIzFCf — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 24, 2019 Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaður Wales og leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, Robbie Savage, hefur skrifað undir samning við Stockport Town. Stockport leikur í tíundu efstu deild Englands en Savage hefur verið með skóna á hillunni í átta ár. Hann lék síðast með Derby í ensku b-deildinni árið 2011. Síðan þá hefur hann getið sér gott orð sem knattspyrnuspekingur í sjónvarpi en á ferli sínum spilaði Savage meðal annars með Leicester og Blackburn."My son had to go out and buy me some boots today!" Robbie Savage has signed for a team EIGHT years after retirement! Full story: https://t.co/appKaKGrmXpic.twitter.com/HKH2Qv3Mkf — BBC Sport (@BBCSport) November 24, 2019 „Þetta er ekki markaðsbragð. Ég ætla að reyna hjálpa ungum leikmönnum í leiknum,“ sagði Savage eftir að hann hafi skrifað undir samninginn. „Ég mun ekki hleypa allan leikinn. Ég þarf ferskar lappir í kringum mig. Sonur minn þurfti að fara og kaupa skó á mig í dag. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig.“ Savage sló svo á létta strengi undir lokin. „Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér.“"What a great opportunity for a youngster to play with a legend like me" This is not a drill... After eight years - @RobbieSavage8 is coming out of retirement! We'll let the man himself explain why he's signed for 10th tier non-league side Stockport Town#BBC606pic.twitter.com/9RqYWIzFCf — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 24, 2019
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira