Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 17:31 Báturinn Alex við bryggju. Vísir/EPA Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. Skipstjóri á bátnum Alex tók ákvörðun um að stefna bátnum til hafnar á ítölsku eyjunni Lampedúsa vegna óviðunandi hreinlætisaðstæðna um borð að því er BBC greinir frá. Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að komið verði í veg fyrir áform skipstjórans en flóttafólkið sem er um borð hefur ekki stigið á land á eyjunni. Í fyrra lét Salvini loka ítölskum höfnum fyrir björgunarbátum og hófu yfirvöld að leggja sektir á hvern þann sem siglir til hafnar á Ítalíu í leyfisleysi. Annað björgunarskip með 65 flóttamönnum innanborðs er statt skammt frá eyjunni en hefur ekki mátt leggja að bryggju. Fyrir viku síðan var skipstjóri á skipinu Sea-Watch 3, handtekin fyrir að sigla í höfn á eyjunni með 53 flóttamenn um borð. Ítalía hefur fundið mikið fyrir flóttamannastraumnum sem fer Norður Afríku leiðina, þá einna helst frá Libíu. Í síðasta mánuði voru samþykkt neyðarlög sem heimila sektir á skip sem leggja að bryggju í leyfisleyfi en sektirnar nema allt að sjö milljónum íslenskra króna. Flóttamenn Ítalía Tengdar fréttir Björgunarskip fullt af flóttafólki fór til Ítalíu þvert á tilmæli stjórnvalda Forsætisráðherra Ítalíu segir innflutning fólks ekki eiga að vera í höndum þeirra sem taka lögin í sínar hendur. 26. júní 2019 23:18 Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29. júní 2019 18:19 Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna. 27. júní 2019 22:08 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Sjá meira
Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um. Skipstjóri á bátnum Alex tók ákvörðun um að stefna bátnum til hafnar á ítölsku eyjunni Lampedúsa vegna óviðunandi hreinlætisaðstæðna um borð að því er BBC greinir frá. Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að komið verði í veg fyrir áform skipstjórans en flóttafólkið sem er um borð hefur ekki stigið á land á eyjunni. Í fyrra lét Salvini loka ítölskum höfnum fyrir björgunarbátum og hófu yfirvöld að leggja sektir á hvern þann sem siglir til hafnar á Ítalíu í leyfisleysi. Annað björgunarskip með 65 flóttamönnum innanborðs er statt skammt frá eyjunni en hefur ekki mátt leggja að bryggju. Fyrir viku síðan var skipstjóri á skipinu Sea-Watch 3, handtekin fyrir að sigla í höfn á eyjunni með 53 flóttamenn um borð. Ítalía hefur fundið mikið fyrir flóttamannastraumnum sem fer Norður Afríku leiðina, þá einna helst frá Libíu. Í síðasta mánuði voru samþykkt neyðarlög sem heimila sektir á skip sem leggja að bryggju í leyfisleyfi en sektirnar nema allt að sjö milljónum íslenskra króna.
Flóttamenn Ítalía Tengdar fréttir Björgunarskip fullt af flóttafólki fór til Ítalíu þvert á tilmæli stjórnvalda Forsætisráðherra Ítalíu segir innflutning fólks ekki eiga að vera í höndum þeirra sem taka lögin í sínar hendur. 26. júní 2019 23:18 Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29. júní 2019 18:19 Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna. 27. júní 2019 22:08 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Sjá meira
Björgunarskip fullt af flóttafólki fór til Ítalíu þvert á tilmæli stjórnvalda Forsætisráðherra Ítalíu segir innflutning fólks ekki eiga að vera í höndum þeirra sem taka lögin í sínar hendur. 26. júní 2019 23:18
Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29. júní 2019 18:19
Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna. 27. júní 2019 22:08