Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. ágúst 2019 12:30 Valdimar stendur hér yfir Valgeiri eftir að hafa stjakað við honum. Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. Valdimar lenti þá í útistöðum við ungstirnið Valgeir Valgeirsson. Valdimar stjakaði við honum og Valgeir lét sig falla með nokkrum tilþrifum og hélt um höfuð sitt þó svo Valdimar hefði ekki komið við andlitið á honum. „Samkvæmt strangasta reglubókstaf er væntanlega hægt að réttlæta rautt spjald á þetta en ég vil ekki sjá rautt spjald á þetta,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Mér finnst þetta ekki vera rautt spjald og Valgeir gerir fullmikið úr þessu.“ Mikil læti voru í kjölfar rauða spjaldsins og gaf Egill Arnar Sigurþórsson dómari þá þremur leikmönnum gula spjaldið. Sjá má atvikið og umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Rautt spjald í Árbænum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - HK 3-2 | Taplausu hrinu HK lauk í Árbænum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. Valdimar lenti þá í útistöðum við ungstirnið Valgeir Valgeirsson. Valdimar stjakaði við honum og Valgeir lét sig falla með nokkrum tilþrifum og hélt um höfuð sitt þó svo Valdimar hefði ekki komið við andlitið á honum. „Samkvæmt strangasta reglubókstaf er væntanlega hægt að réttlæta rautt spjald á þetta en ég vil ekki sjá rautt spjald á þetta,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Mér finnst þetta ekki vera rautt spjald og Valgeir gerir fullmikið úr þessu.“ Mikil læti voru í kjölfar rauða spjaldsins og gaf Egill Arnar Sigurþórsson dómari þá þremur leikmönnum gula spjaldið. Sjá má atvikið og umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Rautt spjald í Árbænum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - HK 3-2 | Taplausu hrinu HK lauk í Árbænum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - HK 3-2 | Taplausu hrinu HK lauk í Árbænum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30
Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn