Tölfræði Leicester miklu betri á þessu tímabili en þegar þeir unnu titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2019 18:30 Leicester City fagnar titlinum vorið 2016. Fyrirliðinn n Wes Morgan og knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri lyfta Englandsbikarnum. Getty/Michael Regan Leicester City er í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir fimmtán fyrstu umferðirnar og er á mikilli sigurgöngu undir stjórn Brendan Rodgers. Leicester City hefur meira að segja fengið fleiri stig en Liverpool í síðustu sjö umferðum þó það muni ennþá átta stigum á liðuunum enda er Liverpool aðeins búið að tapa stigum í einum leik af fimmtán. Fótboltaáhugamenn hugsa örugglega ósjálfrátt til 2015-16 tímabilsins þar sem Leicester City kom öllum á óvart og varð enskur meistari eftir að hafa verið í fallbaráttu tímabilið á undan. Það sem er þó einna athyglisverðast við frammistöðu Leicester City á þessari leiktíð að liðið er með mun betri tölfræði á þessu tímabili en á tímabilinu sem liðið vann titilinn. Þetta má sjá á samantekt Opta hér fyrir neðan.2019-20 - In comparison with their title-winning campaign in 2015-16, Leicester City are currently posting superior numbers this season on a per game basis across the following metrics: Goals, Goals Conceded, Shots, Shots Faced, Possession and Points. Impressive. pic.twitter.com/GK3zDRCx5I — OptaJoe (@OptaJoe) December 6, 2019Leicester City hefur unnið síðustu sjö leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og er með 35 stig í 15 leikjum eða 2,3 að meðaltali í leik. Leicester fékk 2,1 stig að meðaltali þegar liðið varð enskur meistari 2015-16. Liðið er líka að skora meira í vetur og fá færri mörk á sig. Þá er liðið miklu meira með boltann eða 58 prósent á móti aðeins 42 prósentum fyrir fjórum árum síðan.Leicester's points after 15 PL games: —18/19 1 behind Man Utd 9 behind Arsenal 9 behind Chelsea 11 behind Spurs 19 behind Man City 17 behind Liverpool —19/20 16 ahead of Arsenal 15 ahead of Spurs 14 ahead of Man Utd 6 ahead of Chelsea 3 ahead of Man City 8 behind Liverpool — Squawka Football (@Squawka) December 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Leicester City er í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir fimmtán fyrstu umferðirnar og er á mikilli sigurgöngu undir stjórn Brendan Rodgers. Leicester City hefur meira að segja fengið fleiri stig en Liverpool í síðustu sjö umferðum þó það muni ennþá átta stigum á liðuunum enda er Liverpool aðeins búið að tapa stigum í einum leik af fimmtán. Fótboltaáhugamenn hugsa örugglega ósjálfrátt til 2015-16 tímabilsins þar sem Leicester City kom öllum á óvart og varð enskur meistari eftir að hafa verið í fallbaráttu tímabilið á undan. Það sem er þó einna athyglisverðast við frammistöðu Leicester City á þessari leiktíð að liðið er með mun betri tölfræði á þessu tímabili en á tímabilinu sem liðið vann titilinn. Þetta má sjá á samantekt Opta hér fyrir neðan.2019-20 - In comparison with their title-winning campaign in 2015-16, Leicester City are currently posting superior numbers this season on a per game basis across the following metrics: Goals, Goals Conceded, Shots, Shots Faced, Possession and Points. Impressive. pic.twitter.com/GK3zDRCx5I — OptaJoe (@OptaJoe) December 6, 2019Leicester City hefur unnið síðustu sjö leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og er með 35 stig í 15 leikjum eða 2,3 að meðaltali í leik. Leicester fékk 2,1 stig að meðaltali þegar liðið varð enskur meistari 2015-16. Liðið er líka að skora meira í vetur og fá færri mörk á sig. Þá er liðið miklu meira með boltann eða 58 prósent á móti aðeins 42 prósentum fyrir fjórum árum síðan.Leicester's points after 15 PL games: —18/19 1 behind Man Utd 9 behind Arsenal 9 behind Chelsea 11 behind Spurs 19 behind Man City 17 behind Liverpool —19/20 16 ahead of Arsenal 15 ahead of Spurs 14 ahead of Man Utd 6 ahead of Chelsea 3 ahead of Man City 8 behind Liverpool — Squawka Football (@Squawka) December 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira