Maðurinn sem yfirbugaði norska árásarmanninn þakklátur að geta hjálpað Gígja Hilmarsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 21:10 Irfan Mushtaq forstöðumaður al-Noor moskunnar Vísir/EPA Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum.Var hermaður í Pakistan Hinn 65 ára gamli Mohammed Rafiq, sem yfirbugaði manninn í gær var áður hermaður í pakistanska flughernum. Hann skarst á auga og var slasaður á fæti eftir árásina. Rafiq kom fram á blaðamannafundi fyrir utan Thon hótelið í Osló í dag. Rafiq flutti til Noregs fyrir tveimur árum. Að sögn Abdul Satar Alir, lögmanns Rafiq, sem jafnframt var túlkur hans á blaðamannafundinum í dag, var Rafiq snöggur til þegar árásarmanninn bar að garði en naut stuðnings frá forstöðumanni moskunnar Irfan Mushtaq sem kom á vettvang stuttu síðar. Þá segir Ali þá ekki getað sagt frá atburðinum í smáatriðum vegna rannsóknarhagsmuna. Múslimasamfélaginu í Noregi sem að vonum brugðið.Segir múslima upplifa andúð daglega Irfan Mushtaq, forstöðumaður moskunnar segir að ósk norska múslimafélagsins sé að byggja upp öruggt samfélag sem allir geta tilheyrt og upplifað sig örugga. „Við múslimar upplifum mikla andúð á hverjum einasta degi,“ sagði Mushtaq. Hinum grunaða var lýst í norskum fjölmiðlum sem öfga-hægrisinnuðum einstaklingi og jafnframt sagður hafa andúð á innflytjendum. Noregur Tengdar fréttir Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum.Var hermaður í Pakistan Hinn 65 ára gamli Mohammed Rafiq, sem yfirbugaði manninn í gær var áður hermaður í pakistanska flughernum. Hann skarst á auga og var slasaður á fæti eftir árásina. Rafiq kom fram á blaðamannafundi fyrir utan Thon hótelið í Osló í dag. Rafiq flutti til Noregs fyrir tveimur árum. Að sögn Abdul Satar Alir, lögmanns Rafiq, sem jafnframt var túlkur hans á blaðamannafundinum í dag, var Rafiq snöggur til þegar árásarmanninn bar að garði en naut stuðnings frá forstöðumanni moskunnar Irfan Mushtaq sem kom á vettvang stuttu síðar. Þá segir Ali þá ekki getað sagt frá atburðinum í smáatriðum vegna rannsóknarhagsmuna. Múslimasamfélaginu í Noregi sem að vonum brugðið.Segir múslima upplifa andúð daglega Irfan Mushtaq, forstöðumaður moskunnar segir að ósk norska múslimafélagsins sé að byggja upp öruggt samfélag sem allir geta tilheyrt og upplifað sig örugga. „Við múslimar upplifum mikla andúð á hverjum einasta degi,“ sagði Mushtaq. Hinum grunaða var lýst í norskum fjölmiðlum sem öfga-hægrisinnuðum einstaklingi og jafnframt sagður hafa andúð á innflytjendum.
Noregur Tengdar fréttir Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34
Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39
Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06