Al Arabi staðfestir tveggja ára samning Arons Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2019 17:29 Aron er á leið í hitann. vísir/getty Al Arabi í Katar staðfesti í dag á vefmiðlum sínum að Aron Einar Gunnarsson hafði skrifað undir samning við félagið til tveggja ára, með möguleika á þriðja árinu. Vísir greindi frá því í gær að Aron Einar væri á leiðinni til Katar en myndband birtist á samfélagsmiðlum liðsins í gær þar sem mátti heyra rödd Aron Einars.نجحت إدارة النادي #العربي في التعاقد مع قائد منتخب ايسلندا لكرة القدم ارون #غونارسون ( ٢٩ سنة ) لاعب وسط فريق كارديف سيتي الإنجليزي لمدة موسمين مع قابلية التجديد لموسم ثالث . #Gunnarssonpic.twitter.com/8hr3xnWLM9 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) March 19, 2019 Nú hefur það svo verið staðfest en hinn þrítugi Aron Einar semur til tveggja ára við liðið í Katar. Stjóri liðsins er Heimir Hallgrímsson en hann tók við þeim í haust. Aron hefur verið í ellefu ár á Englandi en nánar verður rætt við Aron um þessa ákvörðun á Vísi síðar í dag. Fótbolti Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira
Al Arabi í Katar staðfesti í dag á vefmiðlum sínum að Aron Einar Gunnarsson hafði skrifað undir samning við félagið til tveggja ára, með möguleika á þriðja árinu. Vísir greindi frá því í gær að Aron Einar væri á leiðinni til Katar en myndband birtist á samfélagsmiðlum liðsins í gær þar sem mátti heyra rödd Aron Einars.نجحت إدارة النادي #العربي في التعاقد مع قائد منتخب ايسلندا لكرة القدم ارون #غونارسون ( ٢٩ سنة ) لاعب وسط فريق كارديف سيتي الإنجليزي لمدة موسمين مع قابلية التجديد لموسم ثالث . #Gunnarssonpic.twitter.com/8hr3xnWLM9 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) March 19, 2019 Nú hefur það svo verið staðfest en hinn þrítugi Aron Einar semur til tveggja ára við liðið í Katar. Stjóri liðsins er Heimir Hallgrímsson en hann tók við þeim í haust. Aron hefur verið í ellefu ár á Englandi en nánar verður rætt við Aron um þessa ákvörðun á Vísi síðar í dag.
Fótbolti Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira