Harry Maguire: Erum að bæta okkur Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2019 12:00 Maguire í jafnteflinu um helgina. vísir/getty Enski landsliðsmiðvörðurinn og leikmaður Manchester United, Harry Maguire, segir að leikur liðsins sé að batna en vonast til að hann verði enn betri. Rauðu djöflarnir gerðu vonbrigðarjafntefli gegn Aston Villa á heimavelli á laugardaginn er liðin skildu jöfn 2-2 en þetta er versta byrjun félagsins í 33 ár í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er átta stigum á eftir fjórum efstu sætunum og í næstu tveimur leikjum bíður liðsins alvöru verkefni. Jose Mourinho mætir með Tottenham á Old Trafford á morgun áður en það bíður grannaslagur gegn Man. City.'As a team, we are improving but we want to improve a lot more' Harry Maguire sends strong message to Man United team-mates ahead of testing week in the Premier Leaguehttps://t.co/5VizXPyWE2 — MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2019 „Sem lið þá erum við að bæta okkur en við viljum bæta okkur enn meira. Að vinna ekki leiki á heimavelli eru vonbrigði. Við gerðum allt hvað við gátum en þurfum að gera betur og leikurinn á miðvikudag gefur okkur góðan möguleika til þess,“ sagði Maguire. „Við vorum slakir eftir fyrsta mark þeirra. Það sló okkur út af laginu og við vorum stressaðir. Að fá á okkur mark strax eftir að hafa komist yfir eru vonbrigði. Við réðum yfir leiknum stærstan hluta af síðari hálfleiknum.“ Manchester United mætir, eins og áður segir, Tottenham annað kvöld. Það er í fyrsta skipti sem Jose Mourinho snýr með annað lið á Man. United eftir brottreksturinn frá rauðu djöflunum í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Enski landsliðsmiðvörðurinn og leikmaður Manchester United, Harry Maguire, segir að leikur liðsins sé að batna en vonast til að hann verði enn betri. Rauðu djöflarnir gerðu vonbrigðarjafntefli gegn Aston Villa á heimavelli á laugardaginn er liðin skildu jöfn 2-2 en þetta er versta byrjun félagsins í 33 ár í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er átta stigum á eftir fjórum efstu sætunum og í næstu tveimur leikjum bíður liðsins alvöru verkefni. Jose Mourinho mætir með Tottenham á Old Trafford á morgun áður en það bíður grannaslagur gegn Man. City.'As a team, we are improving but we want to improve a lot more' Harry Maguire sends strong message to Man United team-mates ahead of testing week in the Premier Leaguehttps://t.co/5VizXPyWE2 — MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2019 „Sem lið þá erum við að bæta okkur en við viljum bæta okkur enn meira. Að vinna ekki leiki á heimavelli eru vonbrigði. Við gerðum allt hvað við gátum en þurfum að gera betur og leikurinn á miðvikudag gefur okkur góðan möguleika til þess,“ sagði Maguire. „Við vorum slakir eftir fyrsta mark þeirra. Það sló okkur út af laginu og við vorum stressaðir. Að fá á okkur mark strax eftir að hafa komist yfir eru vonbrigði. Við réðum yfir leiknum stærstan hluta af síðari hálfleiknum.“ Manchester United mætir, eins og áður segir, Tottenham annað kvöld. Það er í fyrsta skipti sem Jose Mourinho snýr með annað lið á Man. United eftir brottreksturinn frá rauðu djöflunum í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira