Ranieri datt inn á listann en ógnaði þó ekki meti fyrrum stjóra Hermanns Hreiðars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2019 10:30 Les Reed, Hermann Hreiðarsson og Claudio Ranieri. Samsett/Getty Claudio Ranieri var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Fulham aðeins 106 dögum eftir að hann tók við liðinu. Það þýddi að þessi fyrrum knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester City er kominn inn á frekar óvinsælan lista. Ranieri er nú einn af þeim átta knattspyrnustjórum sem hafa starfað styðst með eitt lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ranieri deilir sjöunda sætinu með Tony Adams sem var líka í 106 daga með lið Portsmouth tímabilið 2008 til 2009.106 - Claudio Ranieri lasted just 106 days in charge of Fulham - only six managers in Premier League history have had shorter permanent tenures at a single club. Finito. pic.twitter.com/Av8HfTPobV — OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2019Ranieri var þó ekki nálægt því að slá met Les Reed sem náði aðeins að stýra liði Charlton í 40 dagar áður en hann var rekinn á Aðfangadag 2006. Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék einmitt með Charlton liðinu það tímabil.July 2015: Ranieri appointed as Leicester City manager. May 2016: Ranieri lifts Premier League title with Leicester City. Feb 2017: Ranieri sacked by Leicester City. Nov 2018: Fulham appoint Ranieri as manager. Feb 2019: Ranieri sacked as Fulham manager. pic.twitter.com/Clok7saJrm — SPORTbible (@sportbible) February 28, 2019Í öðru sætinu er síðan annar stjóri sem Fulham rak en Hollendingurinn Rene Meulensteen var aðeins í 75 daga með Fulham tímabilið 2013 til 2014. Meulensteen hafði verið í þjálfaraliði Manchester United í sex ár. Meulensteen fékk liðið í fangið í desember eftir að Martin Jol var rekinn eftir fimm tapleiki í röð. Rene Meulensteen var rekinn í febrúar og Felix Magath tók við. Þriðji á listanum er síðan Frank de Boer sem er sá sem hefur fengið styðstan tíma með lið frá upphafi tímabils. Crystal Palace ákvað að reka hann 11. september eða eftir aðeins fimm leiki.Claudio Ranieri is no longer in the Premier League after being sacked by Fulham—never forget pic.twitter.com/BnlFMgirBF — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá knattspyrnustjóra ensku úrvalsdeildarinnar sem telja starfstíma sinn í dögum.Styðsta stjóratíðin í ensku úrvalsdeildinni:40 dagar - Les Reed hjá Charlton (14. nóvember 2006 til 24. desember 2006) 1 sigur í 8 leikjum (13%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Charlton75 dagar - Rene Meulensteen hjá Fulham (1. desember 2013 til 14. febrúar 2014) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)77 dagar - Frank de Boer hjá Crystal Palace (26. júní 2017 til 11. september 2017) 1 sigur í 5 leikjum (20%)85 dagar - Bob Bradley hjá Swansea City (3. október 2016 til 27. desember 2016) 2 sigrar í 11 leikjum (18%)- Gylfi Þór Sigurðsson lék þarna með Swansea98 dagar - Terry Connor hjá Wolves (24. febrúar 2012 til 1. júní 2012) 0 sigrar í 13 leikjum (0%)- Eggert Gunnþór Jónsson lék þarna með Wolves99 dagar - Colin Todd hjá Derby (7. október 2001 til 14. janúar 2002) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)106 dagar - Tony Adams hjá Portsmouth (26. október 2008 til 9. febrúar 2009) 4 sigrar í 22 leikjum (18%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Portsmouth106 dagar - Claudio Ranieri hjá Fulham (14. nóvember 2018 til 28. febrúar 2019) 3 sigrar í 17 leikjum (18%) Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Sjá meira
Claudio Ranieri var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Fulham aðeins 106 dögum eftir að hann tók við liðinu. Það þýddi að þessi fyrrum knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester City er kominn inn á frekar óvinsælan lista. Ranieri er nú einn af þeim átta knattspyrnustjórum sem hafa starfað styðst með eitt lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ranieri deilir sjöunda sætinu með Tony Adams sem var líka í 106 daga með lið Portsmouth tímabilið 2008 til 2009.106 - Claudio Ranieri lasted just 106 days in charge of Fulham - only six managers in Premier League history have had shorter permanent tenures at a single club. Finito. pic.twitter.com/Av8HfTPobV — OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2019Ranieri var þó ekki nálægt því að slá met Les Reed sem náði aðeins að stýra liði Charlton í 40 dagar áður en hann var rekinn á Aðfangadag 2006. Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék einmitt með Charlton liðinu það tímabil.July 2015: Ranieri appointed as Leicester City manager. May 2016: Ranieri lifts Premier League title with Leicester City. Feb 2017: Ranieri sacked by Leicester City. Nov 2018: Fulham appoint Ranieri as manager. Feb 2019: Ranieri sacked as Fulham manager. pic.twitter.com/Clok7saJrm — SPORTbible (@sportbible) February 28, 2019Í öðru sætinu er síðan annar stjóri sem Fulham rak en Hollendingurinn Rene Meulensteen var aðeins í 75 daga með Fulham tímabilið 2013 til 2014. Meulensteen hafði verið í þjálfaraliði Manchester United í sex ár. Meulensteen fékk liðið í fangið í desember eftir að Martin Jol var rekinn eftir fimm tapleiki í röð. Rene Meulensteen var rekinn í febrúar og Felix Magath tók við. Þriðji á listanum er síðan Frank de Boer sem er sá sem hefur fengið styðstan tíma með lið frá upphafi tímabils. Crystal Palace ákvað að reka hann 11. september eða eftir aðeins fimm leiki.Claudio Ranieri is no longer in the Premier League after being sacked by Fulham—never forget pic.twitter.com/BnlFMgirBF — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá knattspyrnustjóra ensku úrvalsdeildarinnar sem telja starfstíma sinn í dögum.Styðsta stjóratíðin í ensku úrvalsdeildinni:40 dagar - Les Reed hjá Charlton (14. nóvember 2006 til 24. desember 2006) 1 sigur í 8 leikjum (13%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Charlton75 dagar - Rene Meulensteen hjá Fulham (1. desember 2013 til 14. febrúar 2014) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)77 dagar - Frank de Boer hjá Crystal Palace (26. júní 2017 til 11. september 2017) 1 sigur í 5 leikjum (20%)85 dagar - Bob Bradley hjá Swansea City (3. október 2016 til 27. desember 2016) 2 sigrar í 11 leikjum (18%)- Gylfi Þór Sigurðsson lék þarna með Swansea98 dagar - Terry Connor hjá Wolves (24. febrúar 2012 til 1. júní 2012) 0 sigrar í 13 leikjum (0%)- Eggert Gunnþór Jónsson lék þarna með Wolves99 dagar - Colin Todd hjá Derby (7. október 2001 til 14. janúar 2002) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)106 dagar - Tony Adams hjá Portsmouth (26. október 2008 til 9. febrúar 2009) 4 sigrar í 22 leikjum (18%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Portsmouth106 dagar - Claudio Ranieri hjá Fulham (14. nóvember 2018 til 28. febrúar 2019) 3 sigrar í 17 leikjum (18%)
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Sjá meira