Ranieri datt inn á listann en ógnaði þó ekki meti fyrrum stjóra Hermanns Hreiðars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2019 10:30 Les Reed, Hermann Hreiðarsson og Claudio Ranieri. Samsett/Getty Claudio Ranieri var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Fulham aðeins 106 dögum eftir að hann tók við liðinu. Það þýddi að þessi fyrrum knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester City er kominn inn á frekar óvinsælan lista. Ranieri er nú einn af þeim átta knattspyrnustjórum sem hafa starfað styðst með eitt lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ranieri deilir sjöunda sætinu með Tony Adams sem var líka í 106 daga með lið Portsmouth tímabilið 2008 til 2009.106 - Claudio Ranieri lasted just 106 days in charge of Fulham - only six managers in Premier League history have had shorter permanent tenures at a single club. Finito. pic.twitter.com/Av8HfTPobV — OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2019Ranieri var þó ekki nálægt því að slá met Les Reed sem náði aðeins að stýra liði Charlton í 40 dagar áður en hann var rekinn á Aðfangadag 2006. Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék einmitt með Charlton liðinu það tímabil.July 2015: Ranieri appointed as Leicester City manager. May 2016: Ranieri lifts Premier League title with Leicester City. Feb 2017: Ranieri sacked by Leicester City. Nov 2018: Fulham appoint Ranieri as manager. Feb 2019: Ranieri sacked as Fulham manager. pic.twitter.com/Clok7saJrm — SPORTbible (@sportbible) February 28, 2019Í öðru sætinu er síðan annar stjóri sem Fulham rak en Hollendingurinn Rene Meulensteen var aðeins í 75 daga með Fulham tímabilið 2013 til 2014. Meulensteen hafði verið í þjálfaraliði Manchester United í sex ár. Meulensteen fékk liðið í fangið í desember eftir að Martin Jol var rekinn eftir fimm tapleiki í röð. Rene Meulensteen var rekinn í febrúar og Felix Magath tók við. Þriðji á listanum er síðan Frank de Boer sem er sá sem hefur fengið styðstan tíma með lið frá upphafi tímabils. Crystal Palace ákvað að reka hann 11. september eða eftir aðeins fimm leiki.Claudio Ranieri is no longer in the Premier League after being sacked by Fulham—never forget pic.twitter.com/BnlFMgirBF — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá knattspyrnustjóra ensku úrvalsdeildarinnar sem telja starfstíma sinn í dögum.Styðsta stjóratíðin í ensku úrvalsdeildinni:40 dagar - Les Reed hjá Charlton (14. nóvember 2006 til 24. desember 2006) 1 sigur í 8 leikjum (13%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Charlton75 dagar - Rene Meulensteen hjá Fulham (1. desember 2013 til 14. febrúar 2014) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)77 dagar - Frank de Boer hjá Crystal Palace (26. júní 2017 til 11. september 2017) 1 sigur í 5 leikjum (20%)85 dagar - Bob Bradley hjá Swansea City (3. október 2016 til 27. desember 2016) 2 sigrar í 11 leikjum (18%)- Gylfi Þór Sigurðsson lék þarna með Swansea98 dagar - Terry Connor hjá Wolves (24. febrúar 2012 til 1. júní 2012) 0 sigrar í 13 leikjum (0%)- Eggert Gunnþór Jónsson lék þarna með Wolves99 dagar - Colin Todd hjá Derby (7. október 2001 til 14. janúar 2002) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)106 dagar - Tony Adams hjá Portsmouth (26. október 2008 til 9. febrúar 2009) 4 sigrar í 22 leikjum (18%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Portsmouth106 dagar - Claudio Ranieri hjá Fulham (14. nóvember 2018 til 28. febrúar 2019) 3 sigrar í 17 leikjum (18%) Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Claudio Ranieri var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Fulham aðeins 106 dögum eftir að hann tók við liðinu. Það þýddi að þessi fyrrum knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester City er kominn inn á frekar óvinsælan lista. Ranieri er nú einn af þeim átta knattspyrnustjórum sem hafa starfað styðst með eitt lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ranieri deilir sjöunda sætinu með Tony Adams sem var líka í 106 daga með lið Portsmouth tímabilið 2008 til 2009.106 - Claudio Ranieri lasted just 106 days in charge of Fulham - only six managers in Premier League history have had shorter permanent tenures at a single club. Finito. pic.twitter.com/Av8HfTPobV — OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2019Ranieri var þó ekki nálægt því að slá met Les Reed sem náði aðeins að stýra liði Charlton í 40 dagar áður en hann var rekinn á Aðfangadag 2006. Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék einmitt með Charlton liðinu það tímabil.July 2015: Ranieri appointed as Leicester City manager. May 2016: Ranieri lifts Premier League title with Leicester City. Feb 2017: Ranieri sacked by Leicester City. Nov 2018: Fulham appoint Ranieri as manager. Feb 2019: Ranieri sacked as Fulham manager. pic.twitter.com/Clok7saJrm — SPORTbible (@sportbible) February 28, 2019Í öðru sætinu er síðan annar stjóri sem Fulham rak en Hollendingurinn Rene Meulensteen var aðeins í 75 daga með Fulham tímabilið 2013 til 2014. Meulensteen hafði verið í þjálfaraliði Manchester United í sex ár. Meulensteen fékk liðið í fangið í desember eftir að Martin Jol var rekinn eftir fimm tapleiki í röð. Rene Meulensteen var rekinn í febrúar og Felix Magath tók við. Þriðji á listanum er síðan Frank de Boer sem er sá sem hefur fengið styðstan tíma með lið frá upphafi tímabils. Crystal Palace ákvað að reka hann 11. september eða eftir aðeins fimm leiki.Claudio Ranieri is no longer in the Premier League after being sacked by Fulham—never forget pic.twitter.com/BnlFMgirBF — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá knattspyrnustjóra ensku úrvalsdeildarinnar sem telja starfstíma sinn í dögum.Styðsta stjóratíðin í ensku úrvalsdeildinni:40 dagar - Les Reed hjá Charlton (14. nóvember 2006 til 24. desember 2006) 1 sigur í 8 leikjum (13%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Charlton75 dagar - Rene Meulensteen hjá Fulham (1. desember 2013 til 14. febrúar 2014) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)77 dagar - Frank de Boer hjá Crystal Palace (26. júní 2017 til 11. september 2017) 1 sigur í 5 leikjum (20%)85 dagar - Bob Bradley hjá Swansea City (3. október 2016 til 27. desember 2016) 2 sigrar í 11 leikjum (18%)- Gylfi Þór Sigurðsson lék þarna með Swansea98 dagar - Terry Connor hjá Wolves (24. febrúar 2012 til 1. júní 2012) 0 sigrar í 13 leikjum (0%)- Eggert Gunnþór Jónsson lék þarna með Wolves99 dagar - Colin Todd hjá Derby (7. október 2001 til 14. janúar 2002) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)106 dagar - Tony Adams hjá Portsmouth (26. október 2008 til 9. febrúar 2009) 4 sigrar í 22 leikjum (18%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Portsmouth106 dagar - Claudio Ranieri hjá Fulham (14. nóvember 2018 til 28. febrúar 2019) 3 sigrar í 17 leikjum (18%)
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Sjá meira