Gamli Liverpool maðurinn spáir því að Liverpool missi toppsætið um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2019 15:30 Mohamed Salah og félagar í Liverpool mega eflaust ekki við því að misstíga sig oftar í vetur. Getty/Robbie Jay Barratt Fimmfaldur Englandsmeistari á sínum tíma með Liverpool er á því að Liverpool liðið missti toppsætið til Manchester City um helgina. Liverpool mætir Everton í nágrannaslag á sunnudaginn en daginn áður heimsækir Manchester City lið Bournemouth. Liverpool er bara með eins stigs forskot á toppnum og verður því væntanlega að vinna sinn leik til að halda toppsætinu#PL Matchweek 28: or for your team? pic.twitter.com/EORL4rK07V — Premier League (@premierleague) February 28, 2019Mark Lawrenson leggur það í vana sinn að spá fyrir um úrslit hverrar umferðar og keppir hann í hverri viku við nýjan áskoranda sem oftar en ekki er þekktur fyrir eitthvað annað en fótboltaspark. Mark Lawrenson hefur unnið lengi sem knattspyrnusérfræðingur hjá BBC en á árum áður lék hann með Liverpool í næstum því áratug og vann hann alls þrettán titla með félaginu þar af ensku deildina fimm sinnum. Lawrenson hefur skilað af sér spá helgarinnar. Hann spáir því að Manchester City vinni öruggan 3-0 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og nái þar með tveggja stiga forystu á Liverpool. Liverpool ætti að geta endurheimt efsta sætið með sigri á Everton daginn eftir en Lawrenson heldu það takist ekki hjá þeim. Hann spáir 1-1 jafntefli nágrannaslag Everton og Liverpool á Goodison Park. Lawrenson spáir einnig Manchester United 2-0 heimasigri á móti Southampton, hann býst við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Tottenham og Arsenal og er á því að Chelsea vinni 2-0 útisigur á Fulham. Breska frjálsíþróttakonan Dina Asher-Smith keppir við Lawrenson í þessari viku en hún spáir því að Liverpool haldi toppsætinu eftir nauman 1-0 útisigur á Everton. Hún býst líka við sigri Manchester City en það má sjá spá þeirra hér. Enski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Fimmfaldur Englandsmeistari á sínum tíma með Liverpool er á því að Liverpool liðið missti toppsætið til Manchester City um helgina. Liverpool mætir Everton í nágrannaslag á sunnudaginn en daginn áður heimsækir Manchester City lið Bournemouth. Liverpool er bara með eins stigs forskot á toppnum og verður því væntanlega að vinna sinn leik til að halda toppsætinu#PL Matchweek 28: or for your team? pic.twitter.com/EORL4rK07V — Premier League (@premierleague) February 28, 2019Mark Lawrenson leggur það í vana sinn að spá fyrir um úrslit hverrar umferðar og keppir hann í hverri viku við nýjan áskoranda sem oftar en ekki er þekktur fyrir eitthvað annað en fótboltaspark. Mark Lawrenson hefur unnið lengi sem knattspyrnusérfræðingur hjá BBC en á árum áður lék hann með Liverpool í næstum því áratug og vann hann alls þrettán titla með félaginu þar af ensku deildina fimm sinnum. Lawrenson hefur skilað af sér spá helgarinnar. Hann spáir því að Manchester City vinni öruggan 3-0 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og nái þar með tveggja stiga forystu á Liverpool. Liverpool ætti að geta endurheimt efsta sætið með sigri á Everton daginn eftir en Lawrenson heldu það takist ekki hjá þeim. Hann spáir 1-1 jafntefli nágrannaslag Everton og Liverpool á Goodison Park. Lawrenson spáir einnig Manchester United 2-0 heimasigri á móti Southampton, hann býst við 1-1 jafntefli í nágrannaslag Tottenham og Arsenal og er á því að Chelsea vinni 2-0 útisigur á Fulham. Breska frjálsíþróttakonan Dina Asher-Smith keppir við Lawrenson í þessari viku en hún spáir því að Liverpool haldi toppsætinu eftir nauman 1-0 útisigur á Everton. Hún býst líka við sigri Manchester City en það má sjá spá þeirra hér.
Enski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira