Svo sannarlega maður stóru leikjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2019 18:15 Sergio Agüero. Getty/Clive Brunskill Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Agüero kom City í 1-0 í leik þar sem fyrsta markið í leiknum var gríðarlega mikilvægt. Argentínski framherjinn bætti líka við magnaða tölfræði sína í ensku úrvalsdeildinni en það skorar enginn meiria í stóru leikjunum en hann.37 - Most goals in Premier League matches between 'big six' clubs since the start of the 2011-12 season: 37 Sergio Aguero 21 Harry Kane 20 Wayne Rooney 18 Robin van Persie 17 Eden Hazard Phenomenal. pic.twitter.com/40NcETIG9C — OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2019Sergio Agüero hefur nú skoraði 37 mörk í leikjum stóru liðanna sex í ensku úrvalsdeildinni. Til stóru liðanna sex teljast auk Manchester City, lið Manchester United, Liverpool, Chelsea, Arsenal og Tottenham.| Sergio Aguero against the 'Big Six' since August 2011 Big match player. pic.twitter.com/hi7S5BMMVJ — City Watch (@City_Watch) January 4, 2019Agüero hefur skorað sextán fleiri mörk í leikjum stóru félaganna en næsti maður sem er Harry Kane hjá Tottenham. Agüero er búin að skora þessi mörk í 62 leikjum sem gera 0,6 mörk að meðaltali í leik. Agüero setti líka met með því að skora sjöunda árið í röð í heimaleiknum á móti Liverpool.Sergio Agüero has now scored in all 7 PL appearances vs Liverpool at the Etihad Stadium (7 goals) – it is the best 100% home scoring record by a player against any opponent in Premier League history. pic.twitter.com/1Ugx2TW1i0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 3, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4. janúar 2019 08:00 Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4. janúar 2019 09:30 Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. 4. janúar 2019 15:30 Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4. janúar 2019 09:00 Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. 4. janúar 2019 10:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Agüero kom City í 1-0 í leik þar sem fyrsta markið í leiknum var gríðarlega mikilvægt. Argentínski framherjinn bætti líka við magnaða tölfræði sína í ensku úrvalsdeildinni en það skorar enginn meiria í stóru leikjunum en hann.37 - Most goals in Premier League matches between 'big six' clubs since the start of the 2011-12 season: 37 Sergio Aguero 21 Harry Kane 20 Wayne Rooney 18 Robin van Persie 17 Eden Hazard Phenomenal. pic.twitter.com/40NcETIG9C — OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2019Sergio Agüero hefur nú skoraði 37 mörk í leikjum stóru liðanna sex í ensku úrvalsdeildinni. Til stóru liðanna sex teljast auk Manchester City, lið Manchester United, Liverpool, Chelsea, Arsenal og Tottenham.| Sergio Aguero against the 'Big Six' since August 2011 Big match player. pic.twitter.com/hi7S5BMMVJ — City Watch (@City_Watch) January 4, 2019Agüero hefur skorað sextán fleiri mörk í leikjum stóru félaganna en næsti maður sem er Harry Kane hjá Tottenham. Agüero er búin að skora þessi mörk í 62 leikjum sem gera 0,6 mörk að meðaltali í leik. Agüero setti líka met með því að skora sjöunda árið í röð í heimaleiknum á móti Liverpool.Sergio Agüero has now scored in all 7 PL appearances vs Liverpool at the Etihad Stadium (7 goals) – it is the best 100% home scoring record by a player against any opponent in Premier League history. pic.twitter.com/1Ugx2TW1i0 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 3, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4. janúar 2019 08:00 Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4. janúar 2019 09:30 Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. 4. janúar 2019 15:30 Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4. janúar 2019 09:00 Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. 4. janúar 2019 10:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira
Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4. janúar 2019 08:00
Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4. janúar 2019 09:30
Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. 4. janúar 2019 15:30
Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4. janúar 2019 09:00
Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. 4. janúar 2019 10:30