Guardian segir frá því að hinn sjötugi öldungadeildarþingmaður Brian Burston hafi síðastliðinn þriðjudag lent í átökum við aðstoðarmann öldungadeildarþingmannsins Pauline Hanson.
Burston á að hafa særst á þumli í átökunum og síðan klínt blóði á skrifstofuhurð Hanson. Atvikið náðist á myndband og hefur aðstoðarmanni Hanson nú verið meinaður aðgangur að þinghúsinu.
Canberra: Senator Brian Burston and James Ashby have clashed in The Great Hall amid claims of sexual harrassment. Senator @PaulineHansonOz says @UnitedAusParty's @Senator_Burston singled-out her advisor James Ashby. "It was Brian who went back and attacked James." #auspol#7Newspic.twitter.com/wv3vrDWqAHEru átökin rakin til þess að Burston hefur sakað Hanson um ítrekuð boð af kynferðislegum toga. Hanson hefur hins vegar svarað því til með því að segja að „hún [sé] 64 ára en ekki svo örvæntingarfull“. Þá hefur Hanson sakað ónefndan þingmann um kynferðislega áreitni.
— 7 News Sydney (@7NewsSydney) February 13, 2019
Burston hefur áður verið sakaður um að hafa „boðið“ kvenkyns samstarfsmanni sínum kynlíf til að gleðja hana.
