Geðhjálp gagnrýnir KSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. mars 2019 22:38 Þórarinn fagnar marki með liðsfélögum sínum í Stjörnunni síðasta sumar vísir/daníel Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. Þórarinn Ingi fékk rautt spjald í leik Stjörnunnar og Leiknis fyrir að hafa átt fordæmafull ummæli í garð Ingólfs Sigurðssonar. Ingólfur hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín og tengdust ummáli Þórarins þeim. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað að refsa ekki Þórarni frekar, því fékk hann aðeins hefðbundið eins leiks bann. „Geðhjálp veltir því fyrir sér hvers virði kjörorð KSÍ „Knattspyrna - leikur án fordóma“ sé þegar aganefnd sambandsins sér ekki ástæðu til að beita vægustu viðurlögum við fordómafullum ummælum gagnvart fólki með geðrænan vanda,“ segir í færslu Geðhjálpar á Facebook í kvöld. Þar er minnst á 16. grein aga- og úrskurðarmála sem veitir heimild fyrir að minnsta kosti fimm leikja banni fyrir hvern þann sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu að öðru leyti. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43 Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58 Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05 KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20. mars 2019 18:22 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. Þórarinn Ingi fékk rautt spjald í leik Stjörnunnar og Leiknis fyrir að hafa átt fordæmafull ummæli í garð Ingólfs Sigurðssonar. Ingólfur hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín og tengdust ummáli Þórarins þeim. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað að refsa ekki Þórarni frekar, því fékk hann aðeins hefðbundið eins leiks bann. „Geðhjálp veltir því fyrir sér hvers virði kjörorð KSÍ „Knattspyrna - leikur án fordóma“ sé þegar aganefnd sambandsins sér ekki ástæðu til að beita vægustu viðurlögum við fordómafullum ummælum gagnvart fólki með geðrænan vanda,“ segir í færslu Geðhjálpar á Facebook í kvöld. Þar er minnst á 16. grein aga- og úrskurðarmála sem veitir heimild fyrir að minnsta kosti fimm leikja banni fyrir hvern þann sem misbýður öðrum einstaklingi eða hópi með fyrirlitningu, mismunun eða niðurlægingu í orði eða verki varðandi kynhneigð, kynferði, trúarbrögð, skoðanir, þjóðernisuppruna, kynþátt, litarhátt, og stöðu að öðru leyti.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43 Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58 Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05 KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20. mars 2019 18:22 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43
Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58
Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05
KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. 20. mars 2019 18:22