Segir að dómarinn hafi sagt leikmönnum Fylkis „að halda kjafti og hætta þessu væli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2019 07:30 Kjartan Stefánsson á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/bára Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, lét athyglisverð ummæli falla eftir að Fylkir tapaði 1-0 gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Eina mark leiksins skoraði Hólmfríður Magnúsdóttir strax á 3. mínútu en Fylkir er í fimmta sæti deildarinnar með 22 stig. Selfoss er í þriðja sætinu með 28 stig. Hin ungi og efnilegi markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, var send í sturtu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í síðari hálfleik. Kjartan vandaði dómara leiksins, Atla Hauk Arnarssyni ekki kveðjurnar, og sagði að hann hafi svarað stelpunum með fullum hálsi. Kjartan greinir frá þessu í samtali við Morgunblaðið. „Ég held bara að stelpurnar hafi verið gríðarlega ósáttar við dómarann og það vorum við líka. Þær voru ósáttar við hvernig hann svaraði þeim; sagði þeim að halda kjafti og hætta þessu væli og slíkt. Ég ætla ekki að segja neitt meira en stelpurnar voru gríðarlega ósáttar,“ sagði Kjartan. „En eigum við ekki bara að segja að það sé gott að hafa góð samskipti manna á milli? Mér fannst hann dæma þetta ágætlega, en rétt eins og ég og aðrir þá þurfum við að haga okkur og segja fallega hluti,“ sagði Kjartan að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, lét athyglisverð ummæli falla eftir að Fylkir tapaði 1-0 gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Eina mark leiksins skoraði Hólmfríður Magnúsdóttir strax á 3. mínútu en Fylkir er í fimmta sæti deildarinnar með 22 stig. Selfoss er í þriðja sætinu með 28 stig. Hin ungi og efnilegi markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, var send í sturtu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í síðari hálfleik. Kjartan vandaði dómara leiksins, Atla Hauk Arnarssyni ekki kveðjurnar, og sagði að hann hafi svarað stelpunum með fullum hálsi. Kjartan greinir frá þessu í samtali við Morgunblaðið. „Ég held bara að stelpurnar hafi verið gríðarlega ósáttar við dómarann og það vorum við líka. Þær voru ósáttar við hvernig hann svaraði þeim; sagði þeim að halda kjafti og hætta þessu væli og slíkt. Ég ætla ekki að segja neitt meira en stelpurnar voru gríðarlega ósáttar,“ sagði Kjartan. „En eigum við ekki bara að segja að það sé gott að hafa góð samskipti manna á milli? Mér fannst hann dæma þetta ágætlega, en rétt eins og ég og aðrir þá þurfum við að haga okkur og segja fallega hluti,“ sagði Kjartan að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira