Gylfi varð dýrasti leikmaður Bítlaborgarinnar á þessum degi fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 19:00 Gylfi Sigurðsson kynntur sem nýr leikmaður Everton fyrir tveimur árum. Getty/Jan Kruger Í dag eru liðin tvö ár síðan að Everton gekk frá kaupunum á íslenska landsliðsmiðjumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Everton borgaði Swansea 40 milljónir punda fyrir Gylfa og gerði hann þar með ekki aðeins að dýrasta leikmanninum í sögu Everton heldur einnig dýrasta leikmanninum í sögu fótboltans í Bítlaborginni. Gylfi kostaði tæpum fjórum milljónum punda meira en Mohamed Salah sem Liverpool hafði keypt fyrr um sumarið. Enska úrvalsdeildin minntist þessara tímamóta á Twitter-síðu sinni í dag og birti myndbönd með mörgum af glæsilegustu mörkum Gylfa í búningi Everton.#OnThisDay in 2017, Gylfi Sigurdsson joined @Everton - it's been screamers and stunners ever since pic.twitter.com/hMP1ms1Sjj — Premier League (@premierleague) August 16, 2019Gylfi er búinn að skora 17 mörk og gefa 9 stoðsendingar á þessum tveimur tímabilum sínum með Everton, 4 mörk í 27 leikjum 2017-18 og svo 13 mörk í 38 leikjum í fyrra. Gylfi er ekki lengur sá dýrasti í sögu Liverpool borgar því Liverpooll keypti Virgil van Dijk fyrir 75 milljónir punda í janúar 2018. Í sumar voru einhverjar vangaveltur í ensku miðlunum um að Wilfried Zaha myndi slá met Gylfa ef Everton keypti hann frá Crystal Palace. Ekkert varð þó af þeim kaupum og Gylfi er ennþá dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Í dag eru liðin tvö ár síðan að Everton gekk frá kaupunum á íslenska landsliðsmiðjumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Everton borgaði Swansea 40 milljónir punda fyrir Gylfa og gerði hann þar með ekki aðeins að dýrasta leikmanninum í sögu Everton heldur einnig dýrasta leikmanninum í sögu fótboltans í Bítlaborginni. Gylfi kostaði tæpum fjórum milljónum punda meira en Mohamed Salah sem Liverpool hafði keypt fyrr um sumarið. Enska úrvalsdeildin minntist þessara tímamóta á Twitter-síðu sinni í dag og birti myndbönd með mörgum af glæsilegustu mörkum Gylfa í búningi Everton.#OnThisDay in 2017, Gylfi Sigurdsson joined @Everton - it's been screamers and stunners ever since pic.twitter.com/hMP1ms1Sjj — Premier League (@premierleague) August 16, 2019Gylfi er búinn að skora 17 mörk og gefa 9 stoðsendingar á þessum tveimur tímabilum sínum með Everton, 4 mörk í 27 leikjum 2017-18 og svo 13 mörk í 38 leikjum í fyrra. Gylfi er ekki lengur sá dýrasti í sögu Liverpool borgar því Liverpooll keypti Virgil van Dijk fyrir 75 milljónir punda í janúar 2018. Í sumar voru einhverjar vangaveltur í ensku miðlunum um að Wilfried Zaha myndi slá met Gylfa ef Everton keypti hann frá Crystal Palace. Ekkert varð þó af þeim kaupum og Gylfi er ennþá dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira