Cecilía byrjar Pepsi Max deildina af krafti: Langar að sýna að ég á heima þarna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júní 2019 19:15 Cecilía Rán Rúnarsdóttir stöð 2 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Cecilía Rán er fædd árið 2003, sem gerir hana sextán ára á árinu, en hún hefur byrjað alla fimm leiki Fylkis í deildinni í sumar. Hún kom til Fylkis frá Aftureldingu í sumar. „Mér fannst ég þurfa að taka skrefið upp og mér leist mjög vel á Fylki þar sem Fylkir er með mikið af ungum og efnilegum leikmönnum,“ sagði Cecilía við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er Kjartani þjálfara þakklát fyrir þetta traust og mig langar að sýna það að ég á heima þarna.“ Fylkir er í sjötta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir, tvo sigurleiki og þrjú töp. Fylkiskonur slógu ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks úr leik í Mjólkurbikarnum á dögunum. „Það er alltaf gaman og sérstaklega í bikar þar sem allir leikir skipta máli.“ Cecilía útskrifaðist úr grunnskóla í dag, sem undirstrikar enn frekar hversu ung og efnileg hún er. Hún er með hugan einbeittann á Fylki eins og er en það verður að koma í ljós hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þennan efnilega markmann.Klippa: Sextán ára aðalmarkvörður í Pepsi Max deildinni Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið frábærlega í marki nýliða Fylkis í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Cecilía Rán er fædd árið 2003, sem gerir hana sextán ára á árinu, en hún hefur byrjað alla fimm leiki Fylkis í deildinni í sumar. Hún kom til Fylkis frá Aftureldingu í sumar. „Mér fannst ég þurfa að taka skrefið upp og mér leist mjög vel á Fylki þar sem Fylkir er með mikið af ungum og efnilegum leikmönnum,“ sagði Cecilía við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er Kjartani þjálfara þakklát fyrir þetta traust og mig langar að sýna það að ég á heima þarna.“ Fylkir er í sjötta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir, tvo sigurleiki og þrjú töp. Fylkiskonur slógu ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks úr leik í Mjólkurbikarnum á dögunum. „Það er alltaf gaman og sérstaklega í bikar þar sem allir leikir skipta máli.“ Cecilía útskrifaðist úr grunnskóla í dag, sem undirstrikar enn frekar hversu ung og efnileg hún er. Hún er með hugan einbeittann á Fylki eins og er en það verður að koma í ljós hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þennan efnilega markmann.Klippa: Sextán ára aðalmarkvörður í Pepsi Max deildinni
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira