Liverpool á eftir auðveldara leikjaprógram en City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2019 11:30 Sergio Aguero hjá Manchester City í baráttunni við Virgil van Dijk hjá Liverpool. Getty/Shaun Botterill Manchester City tók toppsætið af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en öll nótt er samt ekki úti enn fyrir Liverpool liðið. Stuðningsmenn Liverpool hafa verið margir að fara á taugum að undanförnu um leið og lið þeirra hefur gefið mikið eftir og gert hvert jafntefli á fætur öðru. Fyrir vikið hefur tíu stiga forysta orðið að engu. Nú er komin upp sú staða að í fyrsta sinn síðan 7. desember er Liverpool ekki á toppnum þegar bæði liðin hafa spilað jafnmarga leiki. Það er aftur á móti mikið eftir enn af leiktíðinni og eitt stig er ekki mikið forskot. Manchester City hefur líka tapað þremur fleiri leikjum en Liverpool og er líka á fullu í einni fleiri keppni.So who does have the easiest run-in, Manchester City or Liverpool? | @m_christensonhttps://t.co/ZGbmdvgoBN — Guardian sport (@guardian_sport) March 4, 2019Blaðamann Guardian skoðuðu níu síðustu leikina hjá Manchester City og Liverpool og greindu það hvort liðið eigi eftir auðveldara leikjaprógram. Það er niðurstaða þessarar greiningar að það séu sóknarfæri hjá Liverpool liðinu út frá því að liðið spilar bæði fleiri heimaleiki á lokasprettinum sem og að liðið mætir lakari liðum út frá stöðu umræddra mótherja í töflu ensku úrvalsdeildarinnar.Are Liverpool really bottling the Premier League title race?@chris_sutton73 just wants to enjoy a 'brilliant title race' between Manchester City and Liverpool without the negativity. pic.twitter.com/cZf6wHCoY4 — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 4, 2019Hér fyrir neðan má sjá staðreyndirnar af hverju Liverpool á eftir léttara leikjaprógram. Meðal staða mótherja Liverpool það sem eftir er móts er 13,33. sæti en meðal staða mótherja Manchester City er 11,89. sæti. 55,5 prósent leikja Liverpool verða á Anfield í Liverpool en aðeins 44,4 prósent leikja Manchester City verða á Ethiad leikvanginum í Manchester. Liverpool á eftir fleiri heimaleiki. Liverpool náði í 25 stig í fyrri leikjunum á móti síðustu níu mótherjum sínum á tímabilinu en Manchester City náði í 21 stig á móti þeim liðum sem þeir eiga eftir að mæta í annað skiptið á þessari leiktíð. Liverpool á líka eftir fimm leiki á móti fimm lélegustu liðum deildarinnar eins og staðan er í dag en það eru lið Huddersfield, Fulham, Cardiff, Southampton og Burnley. Það getur hins vegar verið stórhættulegt að mæta liðum í harðri fallbaráttu. Manchester City á síðan eftir erfiðasta leikinn þegar þeir þurfa að heimsækja Manchester United á Old Trafford 24 apríl. Það verður líka fróðlegt að fylgjast með gangi mála 4. maí þegar Brendan Rodgers (Leicester) mætir Manchester City og Rafael Benítez (Newcastle) mætir Liverpool. Úrslitin gætu mögulega ráðist þá þar sem fyrrum stjórar Liverpool eru í aðalhlutverki.Leikir sem Manchester City á eftir í deildinni: 9. mars - Watford (Heima) 30. mars - Fulham (Úti) 6. apríl - Cardiff (Heima) 14. apríl - Crystal Palace (Úti) 20. apríl -Tottenham Heima) 24. apríl - Manchester United (Úti) 28. apríl- Burnley (Úti) 4. maí - Leicester (Heima) 12. maí - Brighton (Úti)Leikir sem Liverpool á eftir í deildinni: 10. mars - Burnley (Heima) 17. mars - Fulham (Úti) 31. mars - Tottenham (Heima) 5. apríl - Southampton (Úti) 14. apríl - Chelsea (Heima) 21. apríl - Cardiff (Úti) 26. apríl - Huddersfield (Heima) 4. maí - Newcastle (Úti) 12. maí - Wolves (Heima) Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Manchester City tók toppsætið af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en öll nótt er samt ekki úti enn fyrir Liverpool liðið. Stuðningsmenn Liverpool hafa verið margir að fara á taugum að undanförnu um leið og lið þeirra hefur gefið mikið eftir og gert hvert jafntefli á fætur öðru. Fyrir vikið hefur tíu stiga forysta orðið að engu. Nú er komin upp sú staða að í fyrsta sinn síðan 7. desember er Liverpool ekki á toppnum þegar bæði liðin hafa spilað jafnmarga leiki. Það er aftur á móti mikið eftir enn af leiktíðinni og eitt stig er ekki mikið forskot. Manchester City hefur líka tapað þremur fleiri leikjum en Liverpool og er líka á fullu í einni fleiri keppni.So who does have the easiest run-in, Manchester City or Liverpool? | @m_christensonhttps://t.co/ZGbmdvgoBN — Guardian sport (@guardian_sport) March 4, 2019Blaðamann Guardian skoðuðu níu síðustu leikina hjá Manchester City og Liverpool og greindu það hvort liðið eigi eftir auðveldara leikjaprógram. Það er niðurstaða þessarar greiningar að það séu sóknarfæri hjá Liverpool liðinu út frá því að liðið spilar bæði fleiri heimaleiki á lokasprettinum sem og að liðið mætir lakari liðum út frá stöðu umræddra mótherja í töflu ensku úrvalsdeildarinnar.Are Liverpool really bottling the Premier League title race?@chris_sutton73 just wants to enjoy a 'brilliant title race' between Manchester City and Liverpool without the negativity. pic.twitter.com/cZf6wHCoY4 — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 4, 2019Hér fyrir neðan má sjá staðreyndirnar af hverju Liverpool á eftir léttara leikjaprógram. Meðal staða mótherja Liverpool það sem eftir er móts er 13,33. sæti en meðal staða mótherja Manchester City er 11,89. sæti. 55,5 prósent leikja Liverpool verða á Anfield í Liverpool en aðeins 44,4 prósent leikja Manchester City verða á Ethiad leikvanginum í Manchester. Liverpool á eftir fleiri heimaleiki. Liverpool náði í 25 stig í fyrri leikjunum á móti síðustu níu mótherjum sínum á tímabilinu en Manchester City náði í 21 stig á móti þeim liðum sem þeir eiga eftir að mæta í annað skiptið á þessari leiktíð. Liverpool á líka eftir fimm leiki á móti fimm lélegustu liðum deildarinnar eins og staðan er í dag en það eru lið Huddersfield, Fulham, Cardiff, Southampton og Burnley. Það getur hins vegar verið stórhættulegt að mæta liðum í harðri fallbaráttu. Manchester City á síðan eftir erfiðasta leikinn þegar þeir þurfa að heimsækja Manchester United á Old Trafford 24 apríl. Það verður líka fróðlegt að fylgjast með gangi mála 4. maí þegar Brendan Rodgers (Leicester) mætir Manchester City og Rafael Benítez (Newcastle) mætir Liverpool. Úrslitin gætu mögulega ráðist þá þar sem fyrrum stjórar Liverpool eru í aðalhlutverki.Leikir sem Manchester City á eftir í deildinni: 9. mars - Watford (Heima) 30. mars - Fulham (Úti) 6. apríl - Cardiff (Heima) 14. apríl - Crystal Palace (Úti) 20. apríl -Tottenham Heima) 24. apríl - Manchester United (Úti) 28. apríl- Burnley (Úti) 4. maí - Leicester (Heima) 12. maí - Brighton (Úti)Leikir sem Liverpool á eftir í deildinni: 10. mars - Burnley (Heima) 17. mars - Fulham (Úti) 31. mars - Tottenham (Heima) 5. apríl - Southampton (Úti) 14. apríl - Chelsea (Heima) 21. apríl - Cardiff (Úti) 26. apríl - Huddersfield (Heima) 4. maí - Newcastle (Úti) 12. maí - Wolves (Heima)
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti