Mané fær stutt sumarfrí: Snýr aftur til Liverpool eftir leikinn um Samfélagsskjöldinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2019 12:30 Mané skoraði 26 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili. vísir/epa Sadio Mané mætir aftur til æfinga hjá Liverpool eftir leik liðsins gegn Manchester City um Samfélagsskjöldinn í byrjun næsta mánaðar. Mané lék með Senegal í Afríkukeppninni í Egyptalandi sem lauk í síðustu viku. Senegalar komust alla leið í úrslit þar sem þeir töpuðu fyrir Alsíringum, 1-0, á föstudaginn. Mané skoraði þrjú mörk í Afríkukeppninni. Mané er nú kominn í langþráð vikna frí. Það er þó ekki langt því hann snýr aftur til Liverpool 5. ágúst, degi eftir leikinn um Samfélagsskjöldinn á Wembley. Föstudaginn 9. ágúst tekur Liverpool á móti Norwich City í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Miðvikudaginn 14. ágúst mætir Liverpool svo Chelsea í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í Tyrklandi. Mané skoraði 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og var markahæsti leikmaður hennar ásamt samherja sínum hjá Liverpool, Mohamed Salah, og Arsenal-manninum Pierre-Emerick Aubameyang. Alls hefur Mané skorað 59 mörk í 123 leikjum fyrir Liverpool. Hann skoraði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2018 og fiskaði víti í úrslitaleiknum 2019 þar sem Liverpool vann Tottenham með tveimur mörkum gegn engu. Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30 Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00 Sadio Mané: Væri til í að skipta á Meistaradeildarsigrinum og sigri í Afríkukeppninni í kvöld Sadio Mané varð Evrópumeistari með Liverpool 1. júní síðastliðinn en leikurinn í kvöld skiptir Senegalann meira máli en leikurinn á móti Tottenham í Madrid. 19. júlí 2019 16:30 Sjáðu brotið sem gerði alla Liverpool menn brjálaða í nótt Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. 22. júlí 2019 10:45 Alsír Afríkumeistari í fyrsta sinn í 29 ár Skrautlegt mark Baghdads Bounedjah dugði Alsír til sigurs á Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar. 19. júlí 2019 20:55 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Sadio Mané mætir aftur til æfinga hjá Liverpool eftir leik liðsins gegn Manchester City um Samfélagsskjöldinn í byrjun næsta mánaðar. Mané lék með Senegal í Afríkukeppninni í Egyptalandi sem lauk í síðustu viku. Senegalar komust alla leið í úrslit þar sem þeir töpuðu fyrir Alsíringum, 1-0, á föstudaginn. Mané skoraði þrjú mörk í Afríkukeppninni. Mané er nú kominn í langþráð vikna frí. Það er þó ekki langt því hann snýr aftur til Liverpool 5. ágúst, degi eftir leikinn um Samfélagsskjöldinn á Wembley. Föstudaginn 9. ágúst tekur Liverpool á móti Norwich City í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Miðvikudaginn 14. ágúst mætir Liverpool svo Chelsea í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í Tyrklandi. Mané skoraði 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og var markahæsti leikmaður hennar ásamt samherja sínum hjá Liverpool, Mohamed Salah, og Arsenal-manninum Pierre-Emerick Aubameyang. Alls hefur Mané skorað 59 mörk í 123 leikjum fyrir Liverpool. Hann skoraði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2018 og fiskaði víti í úrslitaleiknum 2019 þar sem Liverpool vann Tottenham með tveimur mörkum gegn engu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30 Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00 Sadio Mané: Væri til í að skipta á Meistaradeildarsigrinum og sigri í Afríkukeppninni í kvöld Sadio Mané varð Evrópumeistari með Liverpool 1. júní síðastliðinn en leikurinn í kvöld skiptir Senegalann meira máli en leikurinn á móti Tottenham í Madrid. 19. júlí 2019 16:30 Sjáðu brotið sem gerði alla Liverpool menn brjálaða í nótt Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. 22. júlí 2019 10:45 Alsír Afríkumeistari í fyrsta sinn í 29 ár Skrautlegt mark Baghdads Bounedjah dugði Alsír til sigurs á Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar. 19. júlí 2019 20:55 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30
Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00
Sadio Mané: Væri til í að skipta á Meistaradeildarsigrinum og sigri í Afríkukeppninni í kvöld Sadio Mané varð Evrópumeistari með Liverpool 1. júní síðastliðinn en leikurinn í kvöld skiptir Senegalann meira máli en leikurinn á móti Tottenham í Madrid. 19. júlí 2019 16:30
Sjáðu brotið sem gerði alla Liverpool menn brjálaða í nótt Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. 22. júlí 2019 10:45
Alsír Afríkumeistari í fyrsta sinn í 29 ár Skrautlegt mark Baghdads Bounedjah dugði Alsír til sigurs á Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar. 19. júlí 2019 20:55