Sjáðu brotið sem gerði alla Liverpool menn brjálaða í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 10:45 Yasser Larouci liggur hér sárþjáður í grasinu. Getty/Matthew Ashton Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. Ruddabrot Joris Gnagnon, leikmanns Sevilla, setti mjög ljótan svip á leikinn á Fenway Park í Boston. Joris Gnagnon sparkaði þá gróflega niður hinn átján ára gamla Yasser Larouci þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum. Sevilla vann leikinn á endanum 2-1. Yasser Larouci hefur verið að standa sig vel í vinstri bakvarðarstöðunni á undirbúningstímabilinu en hann átti sér einkis ills von þegar Joris Gnagnon þrumaði hann niður eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Brotið á Yasser Larouci Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var mjög ósáttur í viðtölum eftir leikinn og sömuleiðis James Milner. Joris Gnagnon baðst afsökunar á hegðun sinni en það breytir því ekki að hann hefði getað stórslasað Yasser Larouci. Virgil van Dijk gekk á umræddan Joris Gnagnon strax eftir leik og heimtaði afsökunarbeiðni og stuttu síðar bættust þeir Jordan Henderson og Andy Robertson í hópinn eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir neðan.Liverpool players including Virgil van Dijk and Jordan Henderson confront Sevilla’s Joris Gnagnon after full time (H/T @FOARsite)#LFCpic.twitter.com/eA4NXOLWLE — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 22, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30 Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. Ruddabrot Joris Gnagnon, leikmanns Sevilla, setti mjög ljótan svip á leikinn á Fenway Park í Boston. Joris Gnagnon sparkaði þá gróflega niður hinn átján ára gamla Yasser Larouci þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum. Sevilla vann leikinn á endanum 2-1. Yasser Larouci hefur verið að standa sig vel í vinstri bakvarðarstöðunni á undirbúningstímabilinu en hann átti sér einkis ills von þegar Joris Gnagnon þrumaði hann niður eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Brotið á Yasser Larouci Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var mjög ósáttur í viðtölum eftir leikinn og sömuleiðis James Milner. Joris Gnagnon baðst afsökunar á hegðun sinni en það breytir því ekki að hann hefði getað stórslasað Yasser Larouci. Virgil van Dijk gekk á umræddan Joris Gnagnon strax eftir leik og heimtaði afsökunarbeiðni og stuttu síðar bættust þeir Jordan Henderson og Andy Robertson í hópinn eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir neðan.Liverpool players including Virgil van Dijk and Jordan Henderson confront Sevilla’s Joris Gnagnon after full time (H/T @FOARsite)#LFCpic.twitter.com/eA4NXOLWLE — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 22, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30 Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30
Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00