Anton Ari um bekkjarsetuna, baráttuna við Hannes og að vera settur upp í stúku í síðasta leik Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 08:00 Markvörðurinn Anton Ari Einarsson gengur í raðir Breiðabliks að loknu þessu tímabili eftir að hafa leikið með Val frá árinu 2014. Valsmenn sömdu við Hannes Þór Halldórsson í vor og við það færðist Anton Ari aftar í goggunarröðina. Hann segir að það hafi verið súrt að sitja bekknum í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val tvo ár í röð. „Þetta er öðruvísi en ég hafði hugsað það eftir síðustu tvö tímabil. Ég er búinn að vera á bekknum og þetta er allt annað sport þegar maður er varamarkvörður á bekknum,“ sagði Anton við Hörð Magnússon. „Öllum útileikmönnum er hent inn í korter hér, hálftíma og fá svo 90 mínútur á meðan markvörður ertu að spila annað hvort alla leiki eða ekki neitt.“ Anton Ari segir að það sé hægt að líta á þetta á marga vegu en hann skilur þó sjónarmið þeirra sem stjórna Val. „Það er hægt að líta þannig á þetta en svo getum maður sett sig í spor þeirra sem taka þessar ákvarðanir. Þá ertu með landsliðsmarkvörð á lausu sem er búinn að fara á tvö stórmót í röð og það er erfitt að taka hann ekki ef hann býðst.“ „Þetta er ekki virðingarleysi en mjög súrt og maður verður að horfa á þetta frá báðum sjónarhornum.“ Anton Ari var ekki í leikmannahóp Val um síðustu helgi eftir að tilkynnt var að hann myndi ganga í raðir Blika. Mosfellingurinn skilur þá ákvörðun. „Það var ekkert frábær en viðbúið. Ef maður hugsar á þetta frá sjónarhliði Vals þá er þetta skiljanlegt.“ Hjá Blikum mun hann ekki vera einn um markvarðarstöðuna því hjá félaginu er fyrir hinn leikjahæsti leikmaður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson. „Það er bara spennandi og hlakkar mikið til að koma mér að í Kópavoginum. Maður er búinn að læra helling af Hannesi núna og mun eflaust læra mikið af Gulla.“ Markvörðurinn er ekki búinn að gefa atvinnumennsku upp á bátinn. „Ég held að það sé enn möguleiki og ég mun leggja allt í sölurnar til þess að komast út. Það er markmiðið,“ sagði Anton Ari að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Markvörðurinn Anton Ari Einarsson gengur í raðir Breiðabliks að loknu þessu tímabili eftir að hafa leikið með Val frá árinu 2014. Valsmenn sömdu við Hannes Þór Halldórsson í vor og við það færðist Anton Ari aftar í goggunarröðina. Hann segir að það hafi verið súrt að sitja bekknum í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val tvo ár í röð. „Þetta er öðruvísi en ég hafði hugsað það eftir síðustu tvö tímabil. Ég er búinn að vera á bekknum og þetta er allt annað sport þegar maður er varamarkvörður á bekknum,“ sagði Anton við Hörð Magnússon. „Öllum útileikmönnum er hent inn í korter hér, hálftíma og fá svo 90 mínútur á meðan markvörður ertu að spila annað hvort alla leiki eða ekki neitt.“ Anton Ari segir að það sé hægt að líta á þetta á marga vegu en hann skilur þó sjónarmið þeirra sem stjórna Val. „Það er hægt að líta þannig á þetta en svo getum maður sett sig í spor þeirra sem taka þessar ákvarðanir. Þá ertu með landsliðsmarkvörð á lausu sem er búinn að fara á tvö stórmót í röð og það er erfitt að taka hann ekki ef hann býðst.“ „Þetta er ekki virðingarleysi en mjög súrt og maður verður að horfa á þetta frá báðum sjónarhornum.“ Anton Ari var ekki í leikmannahóp Val um síðustu helgi eftir að tilkynnt var að hann myndi ganga í raðir Blika. Mosfellingurinn skilur þá ákvörðun. „Það var ekkert frábær en viðbúið. Ef maður hugsar á þetta frá sjónarhliði Vals þá er þetta skiljanlegt.“ Hjá Blikum mun hann ekki vera einn um markvarðarstöðuna því hjá félaginu er fyrir hinn leikjahæsti leikmaður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson. „Það er bara spennandi og hlakkar mikið til að koma mér að í Kópavoginum. Maður er búinn að læra helling af Hannesi núna og mun eflaust læra mikið af Gulla.“ Markvörðurinn er ekki búinn að gefa atvinnumennsku upp á bátinn. „Ég held að það sé enn möguleiki og ég mun leggja allt í sölurnar til þess að komast út. Það er markmiðið,“ sagði Anton Ari að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12 Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki