Ólafur: Liðsmórall og góð vinnusemi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 22:21 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. vísir/bára „Liðsmórall, góð vinnusemi og hrikalegt boozt,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH, um FH-liðið eftir góðan sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í kvöld. „Fyrsta korterið erum við miklu betri. Þegar þeir fóru að þvinga okkur í að sparka í stað þess að spila þá ná þeir yfirhöndinni og þeir skora mjög gott mark, ég væri til í að fá uppskriftina af þessu.“ „Við töluðum um það að í fyrri hálfleik vorum við að koma okkur í stöður sem við nýttum okkur ekki nógu vel en nýttu það betur í seinni hálfleik. Smám saman þá tókum við bara leikinn yfir.“ Morten Beck kom aftur inní byrjunarlið FH eftir smá pásu og skilaði góðu dagsverki. Óli hrósar honum fyrir sterka innkomu í dag. „Hann er virkilega góður liðsmaður, frábær mörk hjá honum. Hann er búinn að fá smá pásu, hann fékk rautt á móti Fylki og kom heldur betur sterkur inn í dag.“ Óli segir það frábært að fara inní bikarúrslitin með sigri í dag og að það gefi strákunum extra boozt fyrir framhaldið. „Ég sagði það fyrir leik að það væri góður pallur að fara inní bikarúrslitaleik með sigri og 31 stig. Við fögnum þessu og svo koma þrír leikir í beit þarna í september þar sem við verðum að sækja stig.“ Ef liðið spilar eins og það gerði í seinni hálfleik, vinni þið þá bikarúrslita leikinn? „Já, þegar liðið spilar svona þá vinnum við flest alla leiki en það þarf að ná þessum neista og halda honum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
„Liðsmórall, góð vinnusemi og hrikalegt boozt,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH, um FH-liðið eftir góðan sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í kvöld. „Fyrsta korterið erum við miklu betri. Þegar þeir fóru að þvinga okkur í að sparka í stað þess að spila þá ná þeir yfirhöndinni og þeir skora mjög gott mark, ég væri til í að fá uppskriftina af þessu.“ „Við töluðum um það að í fyrri hálfleik vorum við að koma okkur í stöður sem við nýttum okkur ekki nógu vel en nýttu það betur í seinni hálfleik. Smám saman þá tókum við bara leikinn yfir.“ Morten Beck kom aftur inní byrjunarlið FH eftir smá pásu og skilaði góðu dagsverki. Óli hrósar honum fyrir sterka innkomu í dag. „Hann er virkilega góður liðsmaður, frábær mörk hjá honum. Hann er búinn að fá smá pásu, hann fékk rautt á móti Fylki og kom heldur betur sterkur inn í dag.“ Óli segir það frábært að fara inní bikarúrslitin með sigri í dag og að það gefi strákunum extra boozt fyrir framhaldið. „Ég sagði það fyrir leik að það væri góður pallur að fara inní bikarúrslitaleik með sigri og 31 stig. Við fögnum þessu og svo koma þrír leikir í beit þarna í september þar sem við verðum að sækja stig.“ Ef liðið spilar eins og það gerði í seinni hálfleik, vinni þið þá bikarúrslita leikinn? „Já, þegar liðið spilar svona þá vinnum við flest alla leiki en það þarf að ná þessum neista og halda honum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00
Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54