Þrír deildu markakóngstitlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2019 16:33 Salah og Mané með gullskóinn. vísir/getty Þrír leikmenn skoruðu 22 mörk og deildu markakóngstitlinum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta eru Liverpool-mennirnir Sadio Mané og Mohamed Salah og Arsenal-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang.22 goals Pierre-Emerick Aubameyang Sadio Mane Mohamed Salah Three amazing players, three amazing seasons and all worthy winners of the @CadburyUK Golden Boot! pic.twitter.com/yPJrEd7Bcp — Premier League (@premierleague) May 12, 2019Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins á Wolves í lokaumferð deildarinnar í dag. Liverpool endaði í 2. sæti, stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Salah varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili með 32 mörk.Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann 1-3 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. Gabon-maðurinn varð einnig markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17 þegar hann skoraði 31 mark fyrir Borussia Dortmund.Sergio Agüero, sem skoraði eitt marka City í 1-4 sigrinum á Brighton, var í 4. sæti markalistans með 21 mark. Jamie Vardy, leikmaður Leicester City, skoraði 18 mörk og þeir Harry Kane (Tottenham) og Raheem Sterling (Manchester City) 17 mörk hvor. Eden Hazard, leikmaður Chelsea, lagði upp flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, eða 15 talsins. Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, gaf 14 stoðsendingar. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Þrír leikmenn skoruðu 22 mörk og deildu markakóngstitlinum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta eru Liverpool-mennirnir Sadio Mané og Mohamed Salah og Arsenal-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang.22 goals Pierre-Emerick Aubameyang Sadio Mane Mohamed Salah Three amazing players, three amazing seasons and all worthy winners of the @CadburyUK Golden Boot! pic.twitter.com/yPJrEd7Bcp — Premier League (@premierleague) May 12, 2019Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins á Wolves í lokaumferð deildarinnar í dag. Liverpool endaði í 2. sæti, stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Salah varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili með 32 mörk.Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann 1-3 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. Gabon-maðurinn varð einnig markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17 þegar hann skoraði 31 mark fyrir Borussia Dortmund.Sergio Agüero, sem skoraði eitt marka City í 1-4 sigrinum á Brighton, var í 4. sæti markalistans með 21 mark. Jamie Vardy, leikmaður Leicester City, skoraði 18 mörk og þeir Harry Kane (Tottenham) og Raheem Sterling (Manchester City) 17 mörk hvor. Eden Hazard, leikmaður Chelsea, lagði upp flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, eða 15 talsins. Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, gaf 14 stoðsendingar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45
Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45
Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00
Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30
Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09
Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15
City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30
Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44
Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15