Þrír deildu markakóngstitlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2019 16:33 Salah og Mané með gullskóinn. vísir/getty Þrír leikmenn skoruðu 22 mörk og deildu markakóngstitlinum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta eru Liverpool-mennirnir Sadio Mané og Mohamed Salah og Arsenal-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang.22 goals Pierre-Emerick Aubameyang Sadio Mane Mohamed Salah Three amazing players, three amazing seasons and all worthy winners of the @CadburyUK Golden Boot! pic.twitter.com/yPJrEd7Bcp — Premier League (@premierleague) May 12, 2019Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins á Wolves í lokaumferð deildarinnar í dag. Liverpool endaði í 2. sæti, stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Salah varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili með 32 mörk.Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann 1-3 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. Gabon-maðurinn varð einnig markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17 þegar hann skoraði 31 mark fyrir Borussia Dortmund.Sergio Agüero, sem skoraði eitt marka City í 1-4 sigrinum á Brighton, var í 4. sæti markalistans með 21 mark. Jamie Vardy, leikmaður Leicester City, skoraði 18 mörk og þeir Harry Kane (Tottenham) og Raheem Sterling (Manchester City) 17 mörk hvor. Eden Hazard, leikmaður Chelsea, lagði upp flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, eða 15 talsins. Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, gaf 14 stoðsendingar. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Þrír leikmenn skoruðu 22 mörk og deildu markakóngstitlinum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta eru Liverpool-mennirnir Sadio Mané og Mohamed Salah og Arsenal-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang.22 goals Pierre-Emerick Aubameyang Sadio Mane Mohamed Salah Three amazing players, three amazing seasons and all worthy winners of the @CadburyUK Golden Boot! pic.twitter.com/yPJrEd7Bcp — Premier League (@premierleague) May 12, 2019Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins á Wolves í lokaumferð deildarinnar í dag. Liverpool endaði í 2. sæti, stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Salah varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili með 32 mörk.Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann 1-3 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. Gabon-maðurinn varð einnig markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17 þegar hann skoraði 31 mark fyrir Borussia Dortmund.Sergio Agüero, sem skoraði eitt marka City í 1-4 sigrinum á Brighton, var í 4. sæti markalistans með 21 mark. Jamie Vardy, leikmaður Leicester City, skoraði 18 mörk og þeir Harry Kane (Tottenham) og Raheem Sterling (Manchester City) 17 mörk hvor. Eden Hazard, leikmaður Chelsea, lagði upp flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, eða 15 talsins. Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, gaf 14 stoðsendingar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45
Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45
Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00
Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30
Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09
Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15
City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30
Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44
Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15