Pepsi Max-mörkin: Landsliðsmennirnir í Val teknir til bæna Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2019 10:30 Hannes Þór og Birkir Már hafa átti betri daga. mynd/stöð 2 sport Íslandsmeistarar Vals töpuðu, 1-0, fyrir KA á útivelli í annarri umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta um helgina en liðið er með eitt stig eftir tvo leiki. Birkir Már Sævarsson og Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmenn í fótbolta, voru langt frá sínu besta í leiknum og fengu að heyra það frá sérfræðingum Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Við vorum ekki hrifnir af varnarvinnu Birkis í nokkur skipti. Mér fannst varnarleikur hans ekki til útflutnings og ég held að hann viti það best sjálfur að hann var ekki upp á sitt besta í gær,“ sagði Atli Viðar Björnsson og Logi Ólafsson tók undir orð framherjans fyrrverandi: „Hann er plataður eins og hann væri ekki á staðnum þegar að KA fær vítaspyrnuna,“ sagði Logi. Hannes Þór var sömuleiðis hikandi í markinu og óöruggur og mögulega heppinn að fá ekki á sig vítaspyrnu. Hann hefur lítið spilað undanfarna mánuði sem gæti verið skýringin á slakri frammistöðu hans. „Hann virkaði pínulítið ryðgaður eða hikandi í sumum aðgerðum. Einfalda svarið er að hann er ekki í leikæfingu. Við skulum gefa honum nokkrar vikur og nokkra leiki,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Alla umræðuna um landsliðsmennina má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals töpuðu, 1-0, fyrir KA á útivelli í annarri umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta um helgina en liðið er með eitt stig eftir tvo leiki. Birkir Már Sævarsson og Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmenn í fótbolta, voru langt frá sínu besta í leiknum og fengu að heyra það frá sérfræðingum Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Við vorum ekki hrifnir af varnarvinnu Birkis í nokkur skipti. Mér fannst varnarleikur hans ekki til útflutnings og ég held að hann viti það best sjálfur að hann var ekki upp á sitt besta í gær,“ sagði Atli Viðar Björnsson og Logi Ólafsson tók undir orð framherjans fyrrverandi: „Hann er plataður eins og hann væri ekki á staðnum þegar að KA fær vítaspyrnuna,“ sagði Logi. Hannes Þór var sömuleiðis hikandi í markinu og óöruggur og mögulega heppinn að fá ekki á sig vítaspyrnu. Hann hefur lítið spilað undanfarna mánuði sem gæti verið skýringin á slakri frammistöðu hans. „Hann virkaði pínulítið ryðgaður eða hikandi í sumum aðgerðum. Einfalda svarið er að hann er ekki í leikæfingu. Við skulum gefa honum nokkrar vikur og nokkra leiki,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Alla umræðuna um landsliðsmennina má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira