Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. september 2019 08:00 Liðin stilla sér upp fyrir leikinn í gær. vísir/skjáskot ÍBV og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla í gær en leikið var í roki og rigningu í Vestmannaeyjum. Samkvæmt heimildum Pepsi Max-markanna vildu Blikarnir fresta en Eyjamenn sögðu nei. Því kom ekki til frestunar og leikurinn fór fram við haustlegar aðstæður, vægast sagt, í Eyjum í gær. „Það þarf að vera samþykkja beggja félaganna og þeir geta ekki fengið KSÍ til þess að fresta fyrir sig. Þeir hefðu þurft á byrja því að fá Eyjamenn í lið með sér til þess að færa leikinn,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „KSÍ myndi ekki taka ákvörðun fyrr en bæði lið hefðu sent inn eitthvað erindi eða slíkt. Ef dómarinn metur það svo að völlurinn sé ekki leikfær þá er einnig hægt að fresta.“Ágúst Gylfason sagði í viðtali eftir leikinn að leikmenn Blika hefðu verið ælandi eftir ferðina með Herjólfi en leikmenn Blika komu til Eyja daginn fyrir leik. Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir þessi ummæli. „Þeir fóru í gær (innsk. blm. laugardag) og síðan ferðu bara og leggur þig. Þetta er ekkert voða flókið. Ef Vestmanneyingar væru þannig að þeir gætu bara hringt í KSÍ og sagt að það væri vont í sjóinn þá væru fimmtán leikdagar sem ÍBV gæti spilað á sumrin,“ sagði Máni og hélt áfram: „Þetta er algjört bull og auðvitað átti að spila þennan leik. Ég hef spilað í miklu verra veðri en ég hreyfði mig reyndar ekki mikið í þeim leik. Við spiluðum þarna með Keflavík og þurftum að vera tvo aukadaga í Eyjum því það var ekki hægt að fara með bátnum.“Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um frestun í Eyjum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
ÍBV og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla í gær en leikið var í roki og rigningu í Vestmannaeyjum. Samkvæmt heimildum Pepsi Max-markanna vildu Blikarnir fresta en Eyjamenn sögðu nei. Því kom ekki til frestunar og leikurinn fór fram við haustlegar aðstæður, vægast sagt, í Eyjum í gær. „Það þarf að vera samþykkja beggja félaganna og þeir geta ekki fengið KSÍ til þess að fresta fyrir sig. Þeir hefðu þurft á byrja því að fá Eyjamenn í lið með sér til þess að færa leikinn,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „KSÍ myndi ekki taka ákvörðun fyrr en bæði lið hefðu sent inn eitthvað erindi eða slíkt. Ef dómarinn metur það svo að völlurinn sé ekki leikfær þá er einnig hægt að fresta.“Ágúst Gylfason sagði í viðtali eftir leikinn að leikmenn Blika hefðu verið ælandi eftir ferðina með Herjólfi en leikmenn Blika komu til Eyja daginn fyrir leik. Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir þessi ummæli. „Þeir fóru í gær (innsk. blm. laugardag) og síðan ferðu bara og leggur þig. Þetta er ekkert voða flókið. Ef Vestmanneyingar væru þannig að þeir gætu bara hringt í KSÍ og sagt að það væri vont í sjóinn þá væru fimmtán leikdagar sem ÍBV gæti spilað á sumrin,“ sagði Máni og hélt áfram: „Þetta er algjört bull og auðvitað átti að spila þennan leik. Ég hef spilað í miklu verra veðri en ég hreyfði mig reyndar ekki mikið í þeim leik. Við spiluðum þarna með Keflavík og þurftum að vera tvo aukadaga í Eyjum því það var ekki hægt að fara með bátnum.“Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um frestun í Eyjum
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira