Bannar atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit-samning Andri Eysteinsson skrifar 18. mars 2019 17:47 John Bercow þingforseti hefur bannað atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit samning EPA/Breska þingið Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Bercow, sem greindi fulltrúadeildinni frá þessu í ávarpi fyrir þinginu í dag, vísaði til þingvenju sem rekja má til ársins 1604. BBC greinir frá. Samkvæmt venjunni er óheimilt að biðja þingmenn um að greiða atkvæði um nákvæmlega sama þingmálið oftar en einu sinni. Síðast var kosið um Brexit-samning Theresu May, forsætisráðherra, í síðustu viku. Var þeirri útgáfu samningsins hafnað með 149 atkvæða meirihluta. Ljóst er að úrskurður þingforsetans setur ríkisstjórnina í enn erfiðari stöðu en eingöngu eru ellefu dagar þar til að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu á að ganga í gegn. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði þingforsetann ekki hvorki hafa varað ríkisstjórnina við innihaldi yfirlýsingarinnar né hafa tjáð þeim að von væri á yfirlýsingunni. May hafði samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu um samninginn í þriðja skiptið á komandi dögum, þingmenn höfðu að sögn Bercow lýst yfir áhyggjum sínum af því að óbreyttur samningur yrði borinn fyrir þingið og kvað Bercow sig því tilneyddan til að úrskurða um réttmæti þess. Andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu á þinginu fögnuðu ákvörðun forsetans. Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP) á þingi, Ian Blackford sagði að komin væri upp stjórnarskrár krísa og forsætisráðherra ætti að kalla leiðtoga úr stjórnarandstöðunni á sinn fund, tafarlaust. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Bercow, sem greindi fulltrúadeildinni frá þessu í ávarpi fyrir þinginu í dag, vísaði til þingvenju sem rekja má til ársins 1604. BBC greinir frá. Samkvæmt venjunni er óheimilt að biðja þingmenn um að greiða atkvæði um nákvæmlega sama þingmálið oftar en einu sinni. Síðast var kosið um Brexit-samning Theresu May, forsætisráðherra, í síðustu viku. Var þeirri útgáfu samningsins hafnað með 149 atkvæða meirihluta. Ljóst er að úrskurður þingforsetans setur ríkisstjórnina í enn erfiðari stöðu en eingöngu eru ellefu dagar þar til að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu á að ganga í gegn. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði þingforsetann ekki hvorki hafa varað ríkisstjórnina við innihaldi yfirlýsingarinnar né hafa tjáð þeim að von væri á yfirlýsingunni. May hafði samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu um samninginn í þriðja skiptið á komandi dögum, þingmenn höfðu að sögn Bercow lýst yfir áhyggjum sínum af því að óbreyttur samningur yrði borinn fyrir þingið og kvað Bercow sig því tilneyddan til að úrskurða um réttmæti þess. Andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu á þinginu fögnuðu ákvörðun forsetans. Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP) á þingi, Ian Blackford sagði að komin væri upp stjórnarskrár krísa og forsætisráðherra ætti að kalla leiðtoga úr stjórnarandstöðunni á sinn fund, tafarlaust.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira