Sol Campbell hættur sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 13:00 Sol Campbell sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town. Getty/James Williamson Macclesfield Town er án knattspyrnustjóra eftir að Sol Campbell hætti með liðið í dag en félagið segir að ákvörðunin sé sameiginleg hjá því og Sol Campbell sjálfum. Sol Campbell var aðeins knattspyrnustjóri félagsins í átta mánuði en undir hans stjórn bjargaði liðið sér frá falli úr D-deildinni síðasta vor eftir aðeins tvo tapleiki í síðustu tíu leikjunum.BREAKING: Sol Campbell leaves Macclesfield Town after just eight months in charge — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 15, 2019 Macclesfield Town var búið að spila þrjá keppnisleiki á leiktíðinni og fagnaði sigri í tveimur síðustu. Liðið vann Blackpool í vítakeppni í enska deildabikarnum í vikunni og 3-0 sigur á Leyton Orient í deildinni um síðustu helgi. Fyrsti leikurinn tapaðist aftur á móti 1-0 á útivelli á móti Exeter City. Sol Campbell er 44 ára gamall og fyrrum stórstjarna hjá Arsenal, Tottenham og enska landsliðinu. Hann tók við liði Macclesfield í nóvember 2018 og var þetta hans fyrsta stjórastarf.Sol Campbell has left his role as manager of League Two side Macclesfield Town. The former @England defender had been in the role for eight months and guided the #Silkmen to @EFL survival last season. In full: https://t.co/bvJXRD6cR3#bbceflpic.twitter.com/qfU5iUUkT0 — BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2019 „Það var frábært að fá að byrja stjóraferillinn hjá Macclesfield Town og ég þakklátur fyrir þennan lærdómsríka tíma,“ sagði Sol Campbell í tilkynningu félagsins. „Ég vil þakka öll leikmönnum og öllum starfsmönnum félagsins fyrir þann stuðning sem ég fékk á tíma mínum á Moss Rose sem og til allra stuðningsmannanna sem með trú sinni á liðið áttu mikinn þátt í árangri okkar í lokin,“ sagði Campbell. Campbell sagðist á sínum tíma hafa sent inn 12 til 13 umsagnir um stjórastörf áður en hann fékk starfið hjá Macclesfield Town. Nú er hann fyrsti stjórinn í enska boltanum sem missri starfið sitt á tímabilinu 2019-20.Thank you Sol!https://t.co/ChMCU9Ydzw — Macclesfield Town (@thesilkmen) August 15, 2019 Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Macclesfield Town er án knattspyrnustjóra eftir að Sol Campbell hætti með liðið í dag en félagið segir að ákvörðunin sé sameiginleg hjá því og Sol Campbell sjálfum. Sol Campbell var aðeins knattspyrnustjóri félagsins í átta mánuði en undir hans stjórn bjargaði liðið sér frá falli úr D-deildinni síðasta vor eftir aðeins tvo tapleiki í síðustu tíu leikjunum.BREAKING: Sol Campbell leaves Macclesfield Town after just eight months in charge — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 15, 2019 Macclesfield Town var búið að spila þrjá keppnisleiki á leiktíðinni og fagnaði sigri í tveimur síðustu. Liðið vann Blackpool í vítakeppni í enska deildabikarnum í vikunni og 3-0 sigur á Leyton Orient í deildinni um síðustu helgi. Fyrsti leikurinn tapaðist aftur á móti 1-0 á útivelli á móti Exeter City. Sol Campbell er 44 ára gamall og fyrrum stórstjarna hjá Arsenal, Tottenham og enska landsliðinu. Hann tók við liði Macclesfield í nóvember 2018 og var þetta hans fyrsta stjórastarf.Sol Campbell has left his role as manager of League Two side Macclesfield Town. The former @England defender had been in the role for eight months and guided the #Silkmen to @EFL survival last season. In full: https://t.co/bvJXRD6cR3#bbceflpic.twitter.com/qfU5iUUkT0 — BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2019 „Það var frábært að fá að byrja stjóraferillinn hjá Macclesfield Town og ég þakklátur fyrir þennan lærdómsríka tíma,“ sagði Sol Campbell í tilkynningu félagsins. „Ég vil þakka öll leikmönnum og öllum starfsmönnum félagsins fyrir þann stuðning sem ég fékk á tíma mínum á Moss Rose sem og til allra stuðningsmannanna sem með trú sinni á liðið áttu mikinn þátt í árangri okkar í lokin,“ sagði Campbell. Campbell sagðist á sínum tíma hafa sent inn 12 til 13 umsagnir um stjórastörf áður en hann fékk starfið hjá Macclesfield Town. Nú er hann fyrsti stjórinn í enska boltanum sem missri starfið sitt á tímabilinu 2019-20.Thank you Sol!https://t.co/ChMCU9Ydzw — Macclesfield Town (@thesilkmen) August 15, 2019
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira