Fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss í húfi: „Reynum að halda okkur á jörðinni“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 16:15 Anna María Friðgeirsdóttir getur orðið fyrst Selfyssinga til þess að lyfta bikartitlinum á laugardaginn vísir Selfoss spilar til bikarúrslita í þriðja sinn á laugardag þegar liðið mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. „Það er smá spenna, en maður reynir bara að halda sér á jörðinni og líta á þetta sem venjulegan leik,“ sagði Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, á blaðamannafundi KSÍ í dag. Selfyssingar fóru í bikarúrslitin 2014 og 2015 og töpuðu báðum leikjum fyrir Stjörnunni. Anna María kom við sögu í báðum þeim leikjum og vill ekki upplifa það aftur að tapa úrslitaleik. „Það er hrikalega súr tilfinning og maður vill bara helst sleppa við hana.“ Liðin mættust á Selfossi í Pepsi Max deildinni í byrjun júlí þar sem Selfoss vann 1-0 sigur. Hvernig leik á Anna María von á á laugardaginn? „Hörku leik. KR er með hörku lið og leikurinn sem við spiluðum við þær á Selfossi var hörku leikur, datt okkar meginn og við skulum bara vona að hann geri það aftur á laugardaginn.“ „Við spilum okkar leik, þær gera það væntanlega líka, en við erum með ákveðið leikplan og ætlum að halda okkur við það. Vonandi skilar það okkur titlinum.“ Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á laugardaginn, 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is. Árborg Mjólkurbikarinn Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Selfoss spilar til bikarúrslita í þriðja sinn á laugardag þegar liðið mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. „Það er smá spenna, en maður reynir bara að halda sér á jörðinni og líta á þetta sem venjulegan leik,“ sagði Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, á blaðamannafundi KSÍ í dag. Selfyssingar fóru í bikarúrslitin 2014 og 2015 og töpuðu báðum leikjum fyrir Stjörnunni. Anna María kom við sögu í báðum þeim leikjum og vill ekki upplifa það aftur að tapa úrslitaleik. „Það er hrikalega súr tilfinning og maður vill bara helst sleppa við hana.“ Liðin mættust á Selfossi í Pepsi Max deildinni í byrjun júlí þar sem Selfoss vann 1-0 sigur. Hvernig leik á Anna María von á á laugardaginn? „Hörku leik. KR er með hörku lið og leikurinn sem við spiluðum við þær á Selfossi var hörku leikur, datt okkar meginn og við skulum bara vona að hann geri það aftur á laugardaginn.“ „Við spilum okkar leik, þær gera það væntanlega líka, en við erum með ákveðið leikplan og ætlum að halda okkur við það. Vonandi skilar það okkur titlinum.“ Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á laugardaginn, 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is.
Árborg Mjólkurbikarinn Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira