Solskjær talaði um Greenwood og Rooney eftir stórsigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 11:00 Greenwood fagnar í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat ekki annað en hrósað hinum unga Mason Greenwood í hástert eftir 4-0 sigur liðsins á AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik settu heimamenn í fluggírinn. Greenwood gerði tvö mörk og elstu menn vallarins, þeir Ashley Young og Juan Mata, bættu við sitt hvoru markinu. Hinn átján ára gamli Greenwood fékk mikið hrós á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég hef örugglega sagt þetta allt áður svo þetta er ekkert nýtt það sme hann er að gera. Og svo á morgun fer hann örugglega á æfingu og skorar fleiri. Hann hefur alltaf skorað. Það er náttúrulegt fyrir hann,“ sagði Norðmaðurinn. „Því nær sem hann kemst markinu því hættilegri verður hann. Hægri fótur, vinstri fótur. Örugglega martröð fyrir varnarmenn. Hann þarf að bæta skallatæknina og þá getur hann verið frábær framherji.“ "Mason's a different class as a finisher" Solskjaer lauds Greenwood after teenager scores twice as #ManchesterUnited crush Alkmaar in #EuropaLeague More: https://t.co/LePwAg3yktpic.twitter.com/ESqucm184D— The National Sport (@NatSportUAE) December 13, 2019 Aðspurður um hvort Greenwood sé sá besti á sínum aldrei svaraði Norðmaðurinn: „Ég hef séc nokkra góða unga leikmenn. Ég spilaði með Wayne Rooney en ef þetta snýst bara um að klára færin þá er Mason einn sá besti sem ég hef séð.“ „Það var aldrei spurning um að senda hann á lán. Það var ákvörðun sem var tekinn á undirbúningstímabilinu eða seint á síðustu leiktíð,“ sagði Norðmaðurinn sem hefur greinilega mikla trú á Englendingnum. Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat ekki annað en hrósað hinum unga Mason Greenwood í hástert eftir 4-0 sigur liðsins á AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik settu heimamenn í fluggírinn. Greenwood gerði tvö mörk og elstu menn vallarins, þeir Ashley Young og Juan Mata, bættu við sitt hvoru markinu. Hinn átján ára gamli Greenwood fékk mikið hrós á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég hef örugglega sagt þetta allt áður svo þetta er ekkert nýtt það sme hann er að gera. Og svo á morgun fer hann örugglega á æfingu og skorar fleiri. Hann hefur alltaf skorað. Það er náttúrulegt fyrir hann,“ sagði Norðmaðurinn. „Því nær sem hann kemst markinu því hættilegri verður hann. Hægri fótur, vinstri fótur. Örugglega martröð fyrir varnarmenn. Hann þarf að bæta skallatæknina og þá getur hann verið frábær framherji.“ "Mason's a different class as a finisher" Solskjaer lauds Greenwood after teenager scores twice as #ManchesterUnited crush Alkmaar in #EuropaLeague More: https://t.co/LePwAg3yktpic.twitter.com/ESqucm184D— The National Sport (@NatSportUAE) December 13, 2019 Aðspurður um hvort Greenwood sé sá besti á sínum aldrei svaraði Norðmaðurinn: „Ég hef séc nokkra góða unga leikmenn. Ég spilaði með Wayne Rooney en ef þetta snýst bara um að klára færin þá er Mason einn sá besti sem ég hef séð.“ „Það var aldrei spurning um að senda hann á lán. Það var ákvörðun sem var tekinn á undirbúningstímabilinu eða seint á síðustu leiktíð,“ sagði Norðmaðurinn sem hefur greinilega mikla trú á Englendingnum. Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira