Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2019 17:33 Er Ancelotti á leið til Englands? vísir/getty Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu í kvöld en Ancelotti var rekinn frá Napoli kvöldið eftir að hafa komið liðinu í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Gennaro Gattuso tók við Napoli af Ancelotti en Farhad Moshiri, eigandi Everton, og Bill Kenwright, stjórnarformaður félagsins eru með Ancelotti efstan á óskalistanum yfir næsta stjóra Everton. BREAKING: Carlo Ancelotti has arrived on Merseyside for talks with Everton as they search for Marco Silva’s replacement.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 16, 2019 Hinn sextugi Ancelotti hefur unnið ensku úrvalsdeildina, ensk bikarinn og Samfélagsskjöldinn en hann stýrði Chelsea frá 2009 til 2011. Hann hefur unnið Meistaradeildina í þrígang. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton í síðustu tveimur leikjum. Þeir unnu sigur gegn Chelsea á heimavelli og ferðuðust svo á Old Trafford þar sem þeir náðu í eitt stig. Guillem Balague, blaðamaður BBC, segir hins vegar að frétt Sky Sports sé ekki rétt. Hann segir Ancelotti vera í Róm að njóta lífsins með konunni sinni svo miðlunum ber ekki saman. Ancelotti is in Rome right now...— Guillem Balague (@GuillemBalague) December 16, 2019 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru í 16. sæti deildarinnar með átján stig. Enski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu í kvöld en Ancelotti var rekinn frá Napoli kvöldið eftir að hafa komið liðinu í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Gennaro Gattuso tók við Napoli af Ancelotti en Farhad Moshiri, eigandi Everton, og Bill Kenwright, stjórnarformaður félagsins eru með Ancelotti efstan á óskalistanum yfir næsta stjóra Everton. BREAKING: Carlo Ancelotti has arrived on Merseyside for talks with Everton as they search for Marco Silva’s replacement.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 16, 2019 Hinn sextugi Ancelotti hefur unnið ensku úrvalsdeildina, ensk bikarinn og Samfélagsskjöldinn en hann stýrði Chelsea frá 2009 til 2011. Hann hefur unnið Meistaradeildina í þrígang. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton í síðustu tveimur leikjum. Þeir unnu sigur gegn Chelsea á heimavelli og ferðuðust svo á Old Trafford þar sem þeir náðu í eitt stig. Guillem Balague, blaðamaður BBC, segir hins vegar að frétt Sky Sports sé ekki rétt. Hann segir Ancelotti vera í Róm að njóta lífsins með konunni sinni svo miðlunum ber ekki saman. Ancelotti is in Rome right now...— Guillem Balague (@GuillemBalague) December 16, 2019 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru í 16. sæti deildarinnar með átján stig.
Enski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira