Mourinho um hótellífið: Ég hefði þurft að þrífa sjálfur, strauja og elda Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 10:00 Mourinho er ekki sterkur á straujárninu. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Margir gagnrýndu ákvörðun Portúgalans að vera á hóteli á þeim tíma sem hann var með Manchester United en hann lifði allan tímann á Lowry hótelinu í borginni. „Ég hefði verið ósáttur ef ég hefði þurft að búa í mínu húsi. Ég hefði þurft að þrífa, ég vil ekki gera það. Ég hefði þurft að strauja, ég veit ekki hvernig á að gera. Ég hefði þurft að elda; ég hefði eldað egg og pylsur því það er eina sem ég kann,“ sagði Mourinho léttur í gær. „Ég bjó í frábærri íbúð. Þetta var ekki bara herbergi. Þetta var mitt allan tímann. Þetta var ekki þannig að eftir viku þurfti ég að yfirgefa herbergið. Nei, þetta var mitt. Ég skildi allt eftir þarna; tölvuna, bókina, sjónvarpið. Þetta var herbergi með: komdu með kaffi latte, takk eða ég vil ekki fara niður í mat, komiði með matinn upp.“'I would have to iron' - Jose Mourinho on why he stayed at a hotel during his reign as Manchester United boss https://t.co/S4oFpRRGz5#MUFCpic.twitter.com/9MKtjXLDff — Independent Sport (@IndoSport) December 4, 2019 „Ef ég var að hora á fótbolta eða vinna með einum af aðstoðarþjálfurum mínum gat ég bara beðið um mat. Ég hafði allt. Ef ég hefði verið í íbúð hefði þetta verið mikið erfiðara. Ég var ánægður, mjög ánægður.“ Portúgalinn hefur farið vel af stað með með Tottenham en hann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína með Lundúnarliðið. Hann fær svo fyrsta alvöru stóra prófið í kvöld er liðið mætir á Old Trafford en Tottenham er í 6. sætinu með 20 stig. Manchester United er í 10. sætinu með átján stig.Jose Mourinho makes his return to Old Trafford with Spurs tonight. But how much has he really changed since returning to management? Analysis: https://t.co/VhltHpUbre#bbcfootballpic.twitter.com/AyEC1lNnS3 — BBC Sport (@BBCSport) December 4, 2019 Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Margir gagnrýndu ákvörðun Portúgalans að vera á hóteli á þeim tíma sem hann var með Manchester United en hann lifði allan tímann á Lowry hótelinu í borginni. „Ég hefði verið ósáttur ef ég hefði þurft að búa í mínu húsi. Ég hefði þurft að þrífa, ég vil ekki gera það. Ég hefði þurft að strauja, ég veit ekki hvernig á að gera. Ég hefði þurft að elda; ég hefði eldað egg og pylsur því það er eina sem ég kann,“ sagði Mourinho léttur í gær. „Ég bjó í frábærri íbúð. Þetta var ekki bara herbergi. Þetta var mitt allan tímann. Þetta var ekki þannig að eftir viku þurfti ég að yfirgefa herbergið. Nei, þetta var mitt. Ég skildi allt eftir þarna; tölvuna, bókina, sjónvarpið. Þetta var herbergi með: komdu með kaffi latte, takk eða ég vil ekki fara niður í mat, komiði með matinn upp.“'I would have to iron' - Jose Mourinho on why he stayed at a hotel during his reign as Manchester United boss https://t.co/S4oFpRRGz5#MUFCpic.twitter.com/9MKtjXLDff — Independent Sport (@IndoSport) December 4, 2019 „Ef ég var að hora á fótbolta eða vinna með einum af aðstoðarþjálfurum mínum gat ég bara beðið um mat. Ég hafði allt. Ef ég hefði verið í íbúð hefði þetta verið mikið erfiðara. Ég var ánægður, mjög ánægður.“ Portúgalinn hefur farið vel af stað með með Tottenham en hann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína með Lundúnarliðið. Hann fær svo fyrsta alvöru stóra prófið í kvöld er liðið mætir á Old Trafford en Tottenham er í 6. sætinu með 20 stig. Manchester United er í 10. sætinu með átján stig.Jose Mourinho makes his return to Old Trafford with Spurs tonight. But how much has he really changed since returning to management? Analysis: https://t.co/VhltHpUbre#bbcfootballpic.twitter.com/AyEC1lNnS3 — BBC Sport (@BBCSport) December 4, 2019
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira