„Raunveruleikinn er kannski að við erum ekki tilbúnir að keppa við þau núna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 08:30 Pep Guardiola, stjóri Manchester City. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann og lærisveinar hans séu á stað í dag þar sem þeir eru að öllum líkindum ekki á stað þar sem þeir geta keppt við stærstu lið heims. City tapaði 2-1 gegn grönnunum í United á laugardagskvöldið og er þar af leiðandi fjórtán stigum á eftir toppliði Liverpool. „United er með gæði til þess að verjast og gæðin til að sækja hratt í skyndisóknum og þú verður að virða það,“ sagði Guardiola eftir tapið um helgina. „Þetta eru gæðin sem við mætum þegar við spilum við lið eins og Liverpool, United, Barcelona, Madrid og Juventus. Þetta eru liðin sem við þurfum að mæta og raunveruleikinn er kannski að við erum ekki tilbúnir að keppa við þau núna.“"When City play against elite teams, they are always vulnerable. They simply cannot retain the title with that defence." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 9, 2019 „Við þurfum að bæta okkur, sætta okkur við þetta og halda áfram. Kannski þurfum við sem félag að samþykkja það að við þurfum að bæta okkur, að sætta okkur við raunveruleikann.“ „Við erum fjórtán stigum á eftir þeim útaf mistökum sem við höfum gert. Við getum ekki stýrt gæðum mótherja okkar. Við erum í byrjum desember og við erum í öðrum keppnum sem við þurfum einnig að berjast í og bæta okkur í,“ sagði Spánverjinn.- "Pep would have looked at Harry Maguire's performance on Saturday and thought 'I could have done with a bit of that'." The Sunday Supplement panel assess what's gone wrong for Manchester City after Saturday's 2-1 defeat against Manchester United: https://t.co/DE7q5NJ2m1pic.twitter.com/JFg7eEDvWK — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann og lærisveinar hans séu á stað í dag þar sem þeir eru að öllum líkindum ekki á stað þar sem þeir geta keppt við stærstu lið heims. City tapaði 2-1 gegn grönnunum í United á laugardagskvöldið og er þar af leiðandi fjórtán stigum á eftir toppliði Liverpool. „United er með gæði til þess að verjast og gæðin til að sækja hratt í skyndisóknum og þú verður að virða það,“ sagði Guardiola eftir tapið um helgina. „Þetta eru gæðin sem við mætum þegar við spilum við lið eins og Liverpool, United, Barcelona, Madrid og Juventus. Þetta eru liðin sem við þurfum að mæta og raunveruleikinn er kannski að við erum ekki tilbúnir að keppa við þau núna.“"When City play against elite teams, they are always vulnerable. They simply cannot retain the title with that defence." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 9, 2019 „Við þurfum að bæta okkur, sætta okkur við þetta og halda áfram. Kannski þurfum við sem félag að samþykkja það að við þurfum að bæta okkur, að sætta okkur við raunveruleikann.“ „Við erum fjórtán stigum á eftir þeim útaf mistökum sem við höfum gert. Við getum ekki stýrt gæðum mótherja okkar. Við erum í byrjum desember og við erum í öðrum keppnum sem við þurfum einnig að berjast í og bæta okkur í,“ sagði Spánverjinn.- "Pep would have looked at Harry Maguire's performance on Saturday and thought 'I could have done with a bit of that'." The Sunday Supplement panel assess what's gone wrong for Manchester City after Saturday's 2-1 defeat against Manchester United: https://t.co/DE7q5NJ2m1pic.twitter.com/JFg7eEDvWK — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira