„Everton ætti að gefa Duncan starfið út leiktíðina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 15:00 Duncan Ferguson fagnar ákaflega í leiknum um helgina. vísir/getty Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir að Everton eigi að gefa Duncan Ferguson stjórastarfið út leiktíðina. Everton-goðsögnin stýrði félaginu á laugardaginn er liðið vann 3-1 sigur á Chelsea á heimavelli en Marco Silva var rekinn úr starfi í síðustu viku. Everton leitar nú að nýjum stjóra en Redknapp segir að þeir þurfi ekki að leita langt. Hann skrifar um málið í Daily Mail í dag. „Ef þú ert hlutlaus áhorfandi þá er ekkert betra en að fara á Goodison Park þegar stuðningsmennirnir eru í stuði. Hárin rísa upp en ef þú ert andstæðingur, trúðu mér, þá er það ógnvekjandi. Þeir rísa upp og fagna góðri tæklingu eins og marki,“ sagði Redknapp í pistli sínum. „Það er enginn eins staður og þessi í ensku úrvalsdeildinni eða út í heimi. Það er það sem ég elska við Everton. Þeir eru ekki hugsi yfir falegum fótbolta. Það sem þeir vilja helst sjá er ástríða og ákefð.“ JAMIE REDKNAPP: Everton should give Duncan Ferguson the job for the rest of the season https://t.co/543b2Jkuhj— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Þetta var það sem ég sá þegar Duncan Ferguson var á vellinum og ég spilaði nokkrum sinnum gegn honum. Það kom mér því ekkert á óvart hvað gerðist gegn Chelsea á laugardaginn. Löngun hans til þess að vinna er ótrúleg.“ „Þegar ég sá hann svona stoltan á hliðarlínunni, hlaupandi niður eftir hliðarlínunni, knúsandi boltastrákanna hugsaði ég: Hann vill fá starfið. Og af hverju ekki? Af hverju ekki að leyfa honum að taka við út tímabilið? Hann elskar Everton meira en allt. Hann er þeirra maður og eins blár og þeir verða.“ Former @Everton hard man Duncan Ferguson has made an immediate impact... The Toffees made 37 tackles against @ChelseaFC — the most by any team in the @premierleague this season. ANALYSIS: https://t.co/bKe1YS5Aztpic.twitter.com/Jk1UGFidoT— FOX Sports Football (@FOXFOOTBALL) December 8, 2019 „Þeir unnu Chelsea þægilega og lyftu sér úr fallsæti,“ sagði Redknapp en allan pistil hans má lesa hér. Everton mætir Manchester United um næstu helgi og verður Ferguson að öllum líkindum enn í stjórastólnum hjá Everton í þeim leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Duncan stýrði Everton til sigurs gegn Chelsea Everton tók á móti Chelsea í fyrsta leiknum eftir að Marco Silva var rekinn. 7. desember 2019 14:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir að Everton eigi að gefa Duncan Ferguson stjórastarfið út leiktíðina. Everton-goðsögnin stýrði félaginu á laugardaginn er liðið vann 3-1 sigur á Chelsea á heimavelli en Marco Silva var rekinn úr starfi í síðustu viku. Everton leitar nú að nýjum stjóra en Redknapp segir að þeir þurfi ekki að leita langt. Hann skrifar um málið í Daily Mail í dag. „Ef þú ert hlutlaus áhorfandi þá er ekkert betra en að fara á Goodison Park þegar stuðningsmennirnir eru í stuði. Hárin rísa upp en ef þú ert andstæðingur, trúðu mér, þá er það ógnvekjandi. Þeir rísa upp og fagna góðri tæklingu eins og marki,“ sagði Redknapp í pistli sínum. „Það er enginn eins staður og þessi í ensku úrvalsdeildinni eða út í heimi. Það er það sem ég elska við Everton. Þeir eru ekki hugsi yfir falegum fótbolta. Það sem þeir vilja helst sjá er ástríða og ákefð.“ JAMIE REDKNAPP: Everton should give Duncan Ferguson the job for the rest of the season https://t.co/543b2Jkuhj— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Þetta var það sem ég sá þegar Duncan Ferguson var á vellinum og ég spilaði nokkrum sinnum gegn honum. Það kom mér því ekkert á óvart hvað gerðist gegn Chelsea á laugardaginn. Löngun hans til þess að vinna er ótrúleg.“ „Þegar ég sá hann svona stoltan á hliðarlínunni, hlaupandi niður eftir hliðarlínunni, knúsandi boltastrákanna hugsaði ég: Hann vill fá starfið. Og af hverju ekki? Af hverju ekki að leyfa honum að taka við út tímabilið? Hann elskar Everton meira en allt. Hann er þeirra maður og eins blár og þeir verða.“ Former @Everton hard man Duncan Ferguson has made an immediate impact... The Toffees made 37 tackles against @ChelseaFC — the most by any team in the @premierleague this season. ANALYSIS: https://t.co/bKe1YS5Aztpic.twitter.com/Jk1UGFidoT— FOX Sports Football (@FOXFOOTBALL) December 8, 2019 „Þeir unnu Chelsea þægilega og lyftu sér úr fallsæti,“ sagði Redknapp en allan pistil hans má lesa hér. Everton mætir Manchester United um næstu helgi og verður Ferguson að öllum líkindum enn í stjórastólnum hjá Everton í þeim leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Duncan stýrði Everton til sigurs gegn Chelsea Everton tók á móti Chelsea í fyrsta leiknum eftir að Marco Silva var rekinn. 7. desember 2019 14:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Stóri Duncan stýrði Everton til sigurs gegn Chelsea Everton tók á móti Chelsea í fyrsta leiknum eftir að Marco Silva var rekinn. 7. desember 2019 14:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti