Æðstu menn Arsenal standa þétt við bakið á Emery Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 13:00 Vonleysi blasir yfir Emery. vísir/getty Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá því að æðstu menn innan Arsenal standi þétt við bakið á stjóra liðsins, Unai Emery, þrátt fyrir slakan árangur liðsins. Á laugardaginn tapaði Arsenal 2-0 sannfærandi fyrir Leicester á útivelli og hefur gengi liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og er einungis búið að vinna fjóra af fyrstu tólf leikjunum. Liðið er átta stigum á eftir Meistaradeildarsæti.Arsenal's hierarchy are "100%" behind manager Unai Emery and plan to wait until the summer before making a decision on the Spaniard's future. (Source: The Athletic) pic.twitter.com/MqdAmiBhJF — Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 11, 2019 Þrátt fyrir slakan árangur og að liðið hafi ekki unnið leik í úrvalsdeildinni síðan 6. október eru æðstu menn Arsenal ekki á þeim buxunum að láta Spánverjann fara. Hann mun fá traustið áfram og verður í brúnni þangað til næsta sumar, að minnsta kosti, en þá rennur samningur hans við félagð út. Þá verður tekinn ákvörðun um framhaldið. Enski boltinn Tengdar fréttir Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00 Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30 Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00 Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá því að æðstu menn innan Arsenal standi þétt við bakið á stjóra liðsins, Unai Emery, þrátt fyrir slakan árangur liðsins. Á laugardaginn tapaði Arsenal 2-0 sannfærandi fyrir Leicester á útivelli og hefur gengi liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og er einungis búið að vinna fjóra af fyrstu tólf leikjunum. Liðið er átta stigum á eftir Meistaradeildarsæti.Arsenal's hierarchy are "100%" behind manager Unai Emery and plan to wait until the summer before making a decision on the Spaniard's future. (Source: The Athletic) pic.twitter.com/MqdAmiBhJF — Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 11, 2019 Þrátt fyrir slakan árangur og að liðið hafi ekki unnið leik í úrvalsdeildinni síðan 6. október eru æðstu menn Arsenal ekki á þeim buxunum að láta Spánverjann fara. Hann mun fá traustið áfram og verður í brúnni þangað til næsta sumar, að minnsta kosti, en þá rennur samningur hans við félagð út. Þá verður tekinn ákvörðun um framhaldið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00 Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30 Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00 Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00
Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30
Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00
Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15
Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00