Æðstu menn Arsenal standa þétt við bakið á Emery Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 13:00 Vonleysi blasir yfir Emery. vísir/getty Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá því að æðstu menn innan Arsenal standi þétt við bakið á stjóra liðsins, Unai Emery, þrátt fyrir slakan árangur liðsins. Á laugardaginn tapaði Arsenal 2-0 sannfærandi fyrir Leicester á útivelli og hefur gengi liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og er einungis búið að vinna fjóra af fyrstu tólf leikjunum. Liðið er átta stigum á eftir Meistaradeildarsæti.Arsenal's hierarchy are "100%" behind manager Unai Emery and plan to wait until the summer before making a decision on the Spaniard's future. (Source: The Athletic) pic.twitter.com/MqdAmiBhJF — Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 11, 2019 Þrátt fyrir slakan árangur og að liðið hafi ekki unnið leik í úrvalsdeildinni síðan 6. október eru æðstu menn Arsenal ekki á þeim buxunum að láta Spánverjann fara. Hann mun fá traustið áfram og verður í brúnni þangað til næsta sumar, að minnsta kosti, en þá rennur samningur hans við félagð út. Þá verður tekinn ákvörðun um framhaldið. Enski boltinn Tengdar fréttir Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00 Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30 Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00 Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira
Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá því að æðstu menn innan Arsenal standi þétt við bakið á stjóra liðsins, Unai Emery, þrátt fyrir slakan árangur liðsins. Á laugardaginn tapaði Arsenal 2-0 sannfærandi fyrir Leicester á útivelli og hefur gengi liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og er einungis búið að vinna fjóra af fyrstu tólf leikjunum. Liðið er átta stigum á eftir Meistaradeildarsæti.Arsenal's hierarchy are "100%" behind manager Unai Emery and plan to wait until the summer before making a decision on the Spaniard's future. (Source: The Athletic) pic.twitter.com/MqdAmiBhJF — Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 11, 2019 Þrátt fyrir slakan árangur og að liðið hafi ekki unnið leik í úrvalsdeildinni síðan 6. október eru æðstu menn Arsenal ekki á þeim buxunum að láta Spánverjann fara. Hann mun fá traustið áfram og verður í brúnni þangað til næsta sumar, að minnsta kosti, en þá rennur samningur hans við félagð út. Þá verður tekinn ákvörðun um framhaldið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00 Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30 Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00 Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira
Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00
Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30
Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00
Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15
Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00