Æðstu menn Arsenal standa þétt við bakið á Emery Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 13:00 Vonleysi blasir yfir Emery. vísir/getty Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá því að æðstu menn innan Arsenal standi þétt við bakið á stjóra liðsins, Unai Emery, þrátt fyrir slakan árangur liðsins. Á laugardaginn tapaði Arsenal 2-0 sannfærandi fyrir Leicester á útivelli og hefur gengi liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og er einungis búið að vinna fjóra af fyrstu tólf leikjunum. Liðið er átta stigum á eftir Meistaradeildarsæti.Arsenal's hierarchy are "100%" behind manager Unai Emery and plan to wait until the summer before making a decision on the Spaniard's future. (Source: The Athletic) pic.twitter.com/MqdAmiBhJF — Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 11, 2019 Þrátt fyrir slakan árangur og að liðið hafi ekki unnið leik í úrvalsdeildinni síðan 6. október eru æðstu menn Arsenal ekki á þeim buxunum að láta Spánverjann fara. Hann mun fá traustið áfram og verður í brúnni þangað til næsta sumar, að minnsta kosti, en þá rennur samningur hans við félagð út. Þá verður tekinn ákvörðun um framhaldið. Enski boltinn Tengdar fréttir Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00 Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30 Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00 Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá því að æðstu menn innan Arsenal standi þétt við bakið á stjóra liðsins, Unai Emery, þrátt fyrir slakan árangur liðsins. Á laugardaginn tapaði Arsenal 2-0 sannfærandi fyrir Leicester á útivelli og hefur gengi liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og er einungis búið að vinna fjóra af fyrstu tólf leikjunum. Liðið er átta stigum á eftir Meistaradeildarsæti.Arsenal's hierarchy are "100%" behind manager Unai Emery and plan to wait until the summer before making a decision on the Spaniard's future. (Source: The Athletic) pic.twitter.com/MqdAmiBhJF — Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 11, 2019 Þrátt fyrir slakan árangur og að liðið hafi ekki unnið leik í úrvalsdeildinni síðan 6. október eru æðstu menn Arsenal ekki á þeim buxunum að láta Spánverjann fara. Hann mun fá traustið áfram og verður í brúnni þangað til næsta sumar, að minnsta kosti, en þá rennur samningur hans við félagð út. Þá verður tekinn ákvörðun um framhaldið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00 Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30 Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00 Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. 9. nóvember 2019 11:00
Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. 10. nóvember 2019 10:30
Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. 10. nóvember 2019 09:00
Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15
Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00