Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2019 08:45 Mótmælendur höfðu meðal annars komið fyrir steypuklumpum og sviði þar sem tónleikar voru haldnir. epa Frönsk óeirðalögregla beitti meðal annars piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring.Reuters segir frá því að franska lögreglan hafi rutt mótmælendum og ýmsu lauslegu úr vegi sem notað hafi verið til að trufla umferð á AP-7 þjóðveginum, við landamærabæinn La Jonquera. Var búið að loka fyrir umferð í báðar áttir. Mótmælendur höfðu þar komið fyrir steypuklumpum og sviði þar sem tónleikar voru haldnir. Mikil mótmæli hafa verið í Katalóníu síðustu vikurnar eftir að nokkrir leiðtogar aðskilnaðarsinna fengu þunga fangelsisdóma í Hæstarétti Spánar vegna aðkomu sinnar að skipulagningu þjóðaratkvæðagreiðslunnar árið 2017 og þeirrar sjálfstæðisyfirslýsingar katalónska héraðsþingsins sem fylgdi í kjölfarið. Aðspurður um hvað lögregla í Katalóníu myndi gera varðandi mótmælendur sem franska lögreglan vísaði aftur yfir landamærin, sagði Quim Torra, forseti héraðsþings Katalóníu, að engin ástæða væri til að ákæra fólkið. Mikilvægast væri að sjá til þess að enginn slasist í aðgerðum lögreglunnar. Frakkland Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. 10. nóvember 2019 23:15 Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. 5. nóvember 2019 08:05 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Sjá meira
Frönsk óeirðalögregla beitti meðal annars piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring.Reuters segir frá því að franska lögreglan hafi rutt mótmælendum og ýmsu lauslegu úr vegi sem notað hafi verið til að trufla umferð á AP-7 þjóðveginum, við landamærabæinn La Jonquera. Var búið að loka fyrir umferð í báðar áttir. Mótmælendur höfðu þar komið fyrir steypuklumpum og sviði þar sem tónleikar voru haldnir. Mikil mótmæli hafa verið í Katalóníu síðustu vikurnar eftir að nokkrir leiðtogar aðskilnaðarsinna fengu þunga fangelsisdóma í Hæstarétti Spánar vegna aðkomu sinnar að skipulagningu þjóðaratkvæðagreiðslunnar árið 2017 og þeirrar sjálfstæðisyfirslýsingar katalónska héraðsþingsins sem fylgdi í kjölfarið. Aðspurður um hvað lögregla í Katalóníu myndi gera varðandi mótmælendur sem franska lögreglan vísaði aftur yfir landamærin, sagði Quim Torra, forseti héraðsþings Katalóníu, að engin ástæða væri til að ákæra fólkið. Mikilvægast væri að sjá til þess að enginn slasist í aðgerðum lögreglunnar.
Frakkland Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. 10. nóvember 2019 23:15 Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. 5. nóvember 2019 08:05 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Sjá meira
Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. 10. nóvember 2019 23:15
Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. 5. nóvember 2019 08:05