Danskur nýnasisti handtekinn vegna skemmdarverka á grafreit gyðinga Kjartan Kjartansson skrifar 13. nóvember 2019 13:58 Grænni málningu var slett á legsteina gyðinga í Randers. AP/Bo Amstrup/Ritzau Tveir karlmenn voru handteknir í Danmörku í dag, grunaður um stórfelld skemmdarverk á legsteinum í grafreit gyðinga í Randers um helgina. Annar mannanna er sagður á meðal leiðtoga nýnasistahreyfingar sem íslensk öfgasamtök tengjast. Skemmdir voru unnar á fleiri en áttatíu legsteinum í grafreitnum á laugardag. Sumum steinanna var velt við og málningu slett á aðra, að sögn AP-fréttastofunnar. Mennirnir tveir sem voru handteknir eru 27 og 38 ára gamlir. Klaus Arboe Rasmussen, talsmaður dönsku lögreglunnar, segir að mönnunum hafi gengið til að ráðast á „ákveðnum þjóðfélagshópi vegna trúar hans“.Danska ríkisútvarpið segir að Jacob Vullum Andersen, eldri maðurinn, sé á meðal helstu leiðtoga nýnasistahópsins Norrænu mótspyrnuhreyfingarinnar. Íslenskir öfgamenn hafa bendlað sig við þau samtök og meðal annars dreift áróðri í Háskóla Íslands. Andersen eru einnig sagður grunaður um aðild að skemmdarverkum á byggingu sparisjóðs í Randers. Mennirnir tveir eru einnig sagðir ákærðir fyrir hatursglæp en þeir neita báðir sök. Engu að síður hafa nýnasistasamtökin stært sig af skemmdarverkunum og annarri áreitni gegn gyðingum á vefsíðu sinni um helgina. Andersen sagði sjálfur í viðtali við TV2 á Austur-Jótlandi að skemmdarverkin væru jákvæði þrátt fyrir að hann vildi ekki gangast við þeim sjálfur. Danmörk Tengdar fréttir Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4. nóvember 2019 20:56 Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7. nóvember 2019 11:01 Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. 2. nóvember 2019 19:49 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira
Tveir karlmenn voru handteknir í Danmörku í dag, grunaður um stórfelld skemmdarverk á legsteinum í grafreit gyðinga í Randers um helgina. Annar mannanna er sagður á meðal leiðtoga nýnasistahreyfingar sem íslensk öfgasamtök tengjast. Skemmdir voru unnar á fleiri en áttatíu legsteinum í grafreitnum á laugardag. Sumum steinanna var velt við og málningu slett á aðra, að sögn AP-fréttastofunnar. Mennirnir tveir sem voru handteknir eru 27 og 38 ára gamlir. Klaus Arboe Rasmussen, talsmaður dönsku lögreglunnar, segir að mönnunum hafi gengið til að ráðast á „ákveðnum þjóðfélagshópi vegna trúar hans“.Danska ríkisútvarpið segir að Jacob Vullum Andersen, eldri maðurinn, sé á meðal helstu leiðtoga nýnasistahópsins Norrænu mótspyrnuhreyfingarinnar. Íslenskir öfgamenn hafa bendlað sig við þau samtök og meðal annars dreift áróðri í Háskóla Íslands. Andersen eru einnig sagður grunaður um aðild að skemmdarverkum á byggingu sparisjóðs í Randers. Mennirnir tveir eru einnig sagðir ákærðir fyrir hatursglæp en þeir neita báðir sök. Engu að síður hafa nýnasistasamtökin stært sig af skemmdarverkunum og annarri áreitni gegn gyðingum á vefsíðu sinni um helgina. Andersen sagði sjálfur í viðtali við TV2 á Austur-Jótlandi að skemmdarverkin væru jákvæði þrátt fyrir að hann vildi ekki gangast við þeim sjálfur.
Danmörk Tengdar fréttir Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4. nóvember 2019 20:56 Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7. nóvember 2019 11:01 Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. 2. nóvember 2019 19:49 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira
Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4. nóvember 2019 20:56
Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. 7. nóvember 2019 11:01
Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. 2. nóvember 2019 19:49