Erlent

Namibíumenn mótmæla spillingu

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Namibíumenn söfnuðust saman í almenningsgarði í höfuðborginni og mótmæltu spillingu vegna Samherjamálsins.

Frá almenningsgarðinum gengu mótmælendur síðan að skrifstofum spillingarmálarannsóknarnefndar landsins og kröfðust aðgerða.

Ráðherrar dómsmála og sjávarútvegsmála hafa nú þegar sagt af sér vegna meintrar mútuþægni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.