Pochettino rekinn frá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 19:42 Mauricio Pochettino hefur verið rekinn. vísir/getty Mauricio Pochettino er ekki lengur þjálfari Tottenham en hann hefur verið rekinn frá félaginu. Þetta staðfesti félagið á vef sínum í kvöld. Mauricio Pochettino tók við liðinu 27. maí 2014 og hefur gert magnaða hluti með liðið síðan hann tók við. Gengi liðsins hefur hins vegar ekki verið upp á marga fiska á þessari leiktíð. Tottenham fór alla leið í úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í síðustu leiktíð en þeir töpuðu í maímánuði fyrir Liverpoool, 2-0.Club statement— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 19, 2019 Einungis sex mánuðum síðar er búið að reka Argentínumanninn sem hefur einnig þjálfað Espanyol og Southampton. Gengi Tottenham hefur ekki verið gott á leiktíðinni. Liðið er í 14. sæti ensku deildarinnar með jafn mörg stig en liðið mætir West Ham á útivelli um helgina. - Mauricio Pochettino was in charge of 202 Premier League matches of @SpursOfficial, more than any other manager. Only Tim Sherwood (59%) had a higher winning percentage in the Premier League as Spurs manager than Pochettino (56%). #THFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) November 19, 2019 Tímapunkturinn vekur athygli en enska deildin hefur nú verið í hléi í tæpar tvær vikur vegna landsleikja. „Það var erfitt að taka þessa ákvörðun og þetta er ekki ákvörðun sem stjórnin hefur tekið létt né í flýti,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham. „Úrslitin undir lok síðustu leiktíðar og í byrjun þessara leiktíðar hafa verið mjög mikil vonbrigði,“ bætti Levy við.18 - No ever-present Premier League club has lost more games in all competitions during 2019 than Tottenham Hotspur have under Mauricio Pochettino (18). Dismissed. pic.twitter.com/Qmg8pCy47a— OptaJoe (@OptaJoe) November 19, 2019 Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira
Mauricio Pochettino er ekki lengur þjálfari Tottenham en hann hefur verið rekinn frá félaginu. Þetta staðfesti félagið á vef sínum í kvöld. Mauricio Pochettino tók við liðinu 27. maí 2014 og hefur gert magnaða hluti með liðið síðan hann tók við. Gengi liðsins hefur hins vegar ekki verið upp á marga fiska á þessari leiktíð. Tottenham fór alla leið í úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í síðustu leiktíð en þeir töpuðu í maímánuði fyrir Liverpoool, 2-0.Club statement— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) November 19, 2019 Einungis sex mánuðum síðar er búið að reka Argentínumanninn sem hefur einnig þjálfað Espanyol og Southampton. Gengi Tottenham hefur ekki verið gott á leiktíðinni. Liðið er í 14. sæti ensku deildarinnar með jafn mörg stig en liðið mætir West Ham á útivelli um helgina. - Mauricio Pochettino was in charge of 202 Premier League matches of @SpursOfficial, more than any other manager. Only Tim Sherwood (59%) had a higher winning percentage in the Premier League as Spurs manager than Pochettino (56%). #THFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) November 19, 2019 Tímapunkturinn vekur athygli en enska deildin hefur nú verið í hléi í tæpar tvær vikur vegna landsleikja. „Það var erfitt að taka þessa ákvörðun og þetta er ekki ákvörðun sem stjórnin hefur tekið létt né í flýti,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham. „Úrslitin undir lok síðustu leiktíðar og í byrjun þessara leiktíðar hafa verið mjög mikil vonbrigði,“ bætti Levy við.18 - No ever-present Premier League club has lost more games in all competitions during 2019 than Tottenham Hotspur have under Mauricio Pochettino (18). Dismissed. pic.twitter.com/Qmg8pCy47a— OptaJoe (@OptaJoe) November 19, 2019
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira